Fréttir

Hleðslutæki fyrir blýsýrurafgeyma í verslun Rafborgar

NOCO GENIUS1 er 6V og 12V hleðslutæki fyrir blýsýrugeyma.
Lesa meira

AFTUR OG AFTUR

HLEÐSLURAFHLÖÐUR
Lesa meira

Jólatilboð á handljósum

Hvort sem þú ert að leita að Jólasveininum, hjálpa jólasveininum að setja í skóinn, lýsa upp myrkrið eða bara að leika þér þá eigum við gott úrval af ódýrum LED ljósum fyrir litlar sem stórar hendur á frábæru verði.
Lesa meira

Vinnuljós, luktir, hálsljós, leitarljós, höfuðljós ....

Ljós fyrir ýmsar aðstæður. Skoðau úrvalið.
Lesa meira

Úrval af höfuðljósum

Út með hundinn eða fjallganga? Hvað ljós hentar þér ?
Lesa meira

Verkfærarafhlöður í nokkrar gerðir af verkfærum.

Nú eru verkfærarafhlöðurnar komnar í hús. Vorum að fá rafhlöður í Dewalt, Makita, Bosch, Hitachi, Milwakee og Ryobi.
Lesa meira

Vorum að fá inn nýja gerð af USB hleðslusnúru USB með fjórum tengjum

Vorum að fá inn nýja gerð af USB hleðslusnúru USB með fjórum tengjum. Micro USB, tveimur USB-C og lightning I-Phone tengi á einni snúru.
Lesa meira

NÝTT VIÐSKIPTAKERFI TEKIÐ Í NOTKUN

Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.
Lesa meira

Rafhlöðunotendur sem gera kröfur

eneloop og eneloop pro gæði, ending, umhverfisvænt
Lesa meira

Fjöltengi með 2 x USB tengjum með eða án snúru.

Þarftu að setja í samband eða/og hlaða ?
Lesa meira