Rafhlöðuhulstur

Við erum með mjög mikið úrval af rafhlöðuhulstrum sem m.a. nota má í staðinn fyrir sérútbúna rafhlöðupakka. Í mörgum tilfellum eru rafhlöðuhylki sú lausn sem auðveldar útskiptingu á rafhlöðum og eins umgengni um þær. Útprentanlegur lagerlisti.

 

Skoða í vefverslun.

Eins henta þessi rafhlöðuhulstur/rafhlöðuhylki í alls konar tæki og tól. Þau eru fáanleg fyrir ýmsar stærðir rafhlaðna og fjölda eða D,C,AA, AAA og 9V. Í lokuðum hulstrum eða opnum. Með vírum til tengingar, lóðeyrum eða flipum og svo smellutengi (eins og á 9V kubbum).