 |
Minwa MW4798 hleðslu og afhleðslutæki. Vnr. 280180
- Getur hlaðið bæði Ni-Cd og Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Hraðhleðsla á 2-4 AA eða AAA rafhlöðum.
- Hleðslustraumur er 800mA.
- Tækið fer sjálkrafa úr afhleðslu yfir í hleðslu.
- Viðheldur sjálfkrafa hleðslu.
- Hægt að nýta sem straumbreytir (1,5V-12V með 6 aukatengjum)
- Fylgir með tengi í vindlingakveikjara
Leiðbeiningar
|
|
Panasonic Infinium BQ-CC15 hleðslutæki Vnr. 280212 (Ekki á lager)
Hleðslutækið er fyrir allar gerðir Ni-Cd og Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir 1 til 4 stk. af AA/AAA/D/C og 1 til 2 stk. af 9V hleðslurafhlöðukubbum.
- Delta V öryggi (Slekkur sjálfkrafa á sér þegar hleðslu er lokið).
- Hleður AAA upp að 800mAh.
- Hleður AA upp að 2700mAh.
- Hleður D/C upp að 3000mAh.
- Hleður 9V upp að 170mAh.
- Díóðuljós sem lýsir þegar hleðslu er lokið.
- Innbyggð vörn ef reyna á að hlaða almennar rafhlöður
|
 |
Panasonic Evolta BQ-CC03 hleðslutæki Vnr. 280220 (Ekki á lager)
Hleðslutækið er fyrir Panasonic Evolta hleðslurafhlöður en það eru hleðslurafhlöður sem koma fullhlaðnar í hendur kaupanda. Hleðslutækið er fyrir 1 til 4 stk. af AA og 1 til 2 stk. af AAA rafhlöðum. Með fylgja 4 stk. af Evolta AA hleðslurafhlöðum.
- Öryggistímastillir 10 klst.
- Yfirhleðsluvörn og díóðuviðvörunarljós.
- 6 til 8 klst hleðslutími eftir stærð og afköstum rafhlaðna.
- Hvert hólf sjálfstætt en eitt díóðuljós.
- Fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum.
- Innbyggð vörn ef reyna á að hlaða almennar rafhlöður
|
 |
Panasonic BQ-CC65 hleðslutæki Vnr. 280185
Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Sýnir ástand rafhlöðu á LCD skjá.
- Sýnir mAh, volt, tíma og Wh.
- Er með afhleðsluham.
- Er með USB tengi til að hlaða GSM síma.
- Hleður 2 x AA rahlöður á 1 1/2 klst.
- Tekur 4 x AA eða 4 x AAA rafhlöður.
- Greinir volt og kemur því í veg fyrir yfirhleðslu sem lengir líftíma rafhlöðu.
- Stærð: (B) 88 x (L) 147 x (H) 40 mm
- Þyngd: 120 g
|
 |
Panasonic BQ-CC63 hleðslutæki Vnr. 280188
Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Hleður 8 x AA, 8 x AAA, blöndu af AA/AAA rafhlöðum.
- Hleður 8 x AA rafhlöður á 5 klst.
- Sýnir 8 x LED ljós, grænt "rafhlaða í hleðslu".
- Hleðslustýring í hverju hólfi.
- Sýnir volt og kemur í veg fyrir yfirhleðslu.
- Stærð: (B) 147 x (L) 119 x (H) 28 mm
- Þyngd: 240 g
|
 |
Panasonic BQ-CC61 hleðslutæki Vnr. 280223
Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Með USB hleðslusnúru.
- Hleður 4 x AA rafhlöður á 10 klst.
- Sýnir 2 x LED ljós, grænt "rafhlaða í hleðslu".
- Sérstaklega létt eða 65 g, hentugur á ferðalögum.
- Með tímastilli fyrir hleðslu.
- Stærð: (B) 66 x (L) 85 x (H) 28 mm.
- Þyngd: 65 g án hleðslusnúru.
|
 |
Panasonic BQ-CC16 hleðslutæki Vnr. 280225 (Ekki á lager)
Hleðslutækið er fyrir Panasonic Evolta hleðslurafhlöður en það eru hleðslurafhlöður sem koma flullhlaðnar í hendur kaupanda. Er fyrir 1 til 4 stk. af AA/AAA hleðslurafhlöður. 4 stk. Panasonic Evolte AA hleðslurafhlöður fylgja með.
- 1 til 5 klst. hleðslutími eftir stærð og afköstum rafhlaðna.
- Delta V/Delta T öryggi (Slekkur sjálfkrafa á sér þegar hleðslu er lokið).
- Yfirhleðsluvörn og hitavörn með díóðuviðvörunarljósi.
- 4 sjálfstæð hólf með díóðuljósi.
- Fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhöðum.
- Innbyggð vörn ef reyna á að hlaða almennar rafhlöður
- Auðvelt að setja rafhlöður í og taka úr tækinu.
- Sérstaklega eyðslugrannt hleðslutæki.
|
 |
Panasonic BQ-CC55 hleðslutæki Vnr. 280200
Hleðslutækið (svart) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Með fylgja 4 stk. AA 2500mAh Panasonic Eneloop Pro rafhlöður.
- Hleðslutími ca. 1 1/2 klst. (Panasonic Eneloop AA 2 stk.)
- Hleðslutími ca. 3 klst. (Panasonic Eneloop AA 3 til 4 stk.).
- Hægt að hlaða 1 til 4 stk.
- Yfirhleðsluvörn.
- Með þremur LED ljósum rautt, gult, grænt sem sýna stöðu hleðslu.
- Gult blikkandi ljós sýnir að það líður að rafhlöðuskiptum.
- Rautt blikkandi ljós sýnir að komið er að rafhlöðuskiptum.
- Þyngd 120g.
- Stærð 68x120x28mm
|
 |
Panasonic BQ-CC55 hleðslutæki Vnr. 280205 (ekki á lager)
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Með fylgja 4 stk. AA 1900mAh Panasonic Eneloop rafhlöður.
- Hleðslutími ca. 1 1/2 klst. (Panasonic Eneloop AA 2 stk.)
- Hleðslutími ca. 3 klst. (Panasonic Eneloop AA 3 til 4 stk.).
- Hægt að hlaða 1 til 4 stk.
- Yfirhleðsluvörn.
- Með þremur LED ljósum rautt, gult, grænt sem sýna stöðu hleðslu.
- Gult blikkandi ljós sýnir að það líður að rafhlöðuskiptum.
- Rautt blikkandi ljós sýnir að komið er að rafhlöðuskiptum.
- Þyngd 120g.
- Stærð 68x120x28mm
|
 |
Panasonic BQ-CC55 hleðslutæki Vnr. 280210
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Hleðslutími ca. 1 1/2 klst. (Panasonic Eneloop AA 2 stk.)
- Hleðslutími ca. 3 klst. (Panasonic Eneloop AA 3 til 4 stk.).
- Hægt að hlaða 1 til 4 stk.
- Yfirhleðsluvörn.
- Með þremur LED ljósum rautt, gult, grænt sem sýna stöðu hleðslu.
- Gult blikkandi ljós sýnir að það líður að rafhlöðuskiptum.
- Rautt blikkandi ljós sýnir að komið er að rafhlöðuskiptum.
- Þyngd 120g.
- Stærð 68x120x28mm
|
 |
Panasonic BQ-CC50 hleðslutæki Vnr. 280215 (Ekki á lager)
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Með fylgja 2 stk. AA 1900mAh Panasonic Eneloop rafhlöður.
- Yfirhleðsluvörn
- Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
- Hægt að hlaða 1 til 2 stk.
- LED hleðsluljós
- Þyngd 82g.
- Stærð 50x120x27mm.
|
|
Panasonic BQ-CC51 hleðslutæki Vnr. 280217 (Ekki á lager)
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Með fylgja 4 stk. AA 1900mAh Panasonic Eneloop rafhlöður.
- Yfirhleðsluvörn
- Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
- Hægt að hlaða 2 til 4 stk.
- LED hleðsluljós
- Þyngd 82g.
- Stærð 66x108x28mm.
|
 |
Panasonic BQ-CC51 hleðslutæki Vnr. 280219
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.
- Yfirhleðsluvörn
- Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
- Hægt að hlaða 2 til 4 stk.
- LED hleðsluljós
- Þyngd 82g.
- Stærð 66x108x28mm.
|
 |
Panasonic BQ-CC51 hleðslutæki Vnr. 280218 (Ekki á lager)
Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður
- Með fylgja 4 stk. AAA 750mAh Panasonic Eneloop rafhlöður.
- Yfirhleðsluvörn
- Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
- Hægt að hlaða 2 til 4 stk.
- LED hleðsluljós
- Þyngd 82g.
- Stærð 66x108x28mm..
|
 |
Pairdeer PAC0001 Universal hleðslutæki. Vnr. 280102
Fyrir 1 til 4 stk. af stærðum D, C, AA og AAA en 1 til 2 stk. af 9V Ni-Cd eða Ni-Mh.
- Skynjar og ákveður viðhaldshleðslutíma fyrir allar gerðir nema 9V. Viðhalds-hleðsla. 3, 6, 9 og 24 klst. (12VDC).
- Rafhlöðumælir í fremsta hólfi sem segir til um stöðu rafhlöðu.
- Sérstök afhleðsla.
- Pólavörn. Þ.e. ef rafhlaða er sett öfug í tækið. Blikkar rauðu ljósi ef umpólaðar rafhlöður settar í.
- Reynir hleðslu þó rafhlaða sé tóm 0 V.
- Hleðslutími D 2500mAh 8,3klst.
- Hleðslutími C 1800mAh 6klst.
- Hleðslutími AA 2000mAh 6,6klst.
- Hleðslutími AAA 600mAh 2klst.
- Hleðslutími 9V 200mAh 9,6klst.
- Frekari upplýsingar í leiðbeiningum.
Leiðbeiningar
|
 |
Universal Digital BST-906 hleðslutæki. Vnr. 280103
Fyrir 1 til 4 stk. af stærðum D, C, AA og AAA en 1 til 2 stk. af 9V Ni-Cd eða Ni-Mh.
- Þegar hleðslu er lokið fer tækið sjálfkrafa í viðhaldshleðslu.
- Díóðuljós sem sýnir stöðu hleðslu.
- Afhleðslubúnaður.
- Hita og yfirhleðsluvörn.
- Innbyggð vörn ef reyna á að hlaða almennar rafhlöður.
- Pólarvörn þ.e. ef rafhlaða er sett öfug í tækið.
- Innstunga fyrir 12V til að hlaða í bíl en hleðslusnúra fylgir ekki.
- Rafnotkun 230V/50Hz 200mA en 12V DC 800mA.
- Hleðsluafköst 4 stk. AA/AAA/C/D 1,2V 1000mA.
- Hleðsluafköst 6F22 9V DC 25mA.
Í tilboðshorni
Leiðbeiningar
CE Viðurkenning
|
 |
Pairdeer PFC0001 Intelligent hleðslutæki. Vnr. 280104
Fyrir 2 eða 4 stk. af stærðum AA, AAA Ni-Cd eða Ni-Mh. Hleðslutenglar fyrir 230V, 12V (bíl) og USB í tölvu.
- dv skynjari sem skynjar þegar rafhlaða er fullhlaðin og stöðvar hleðslu. Stöðug hleðsla.
- Skynjar og ákveður hleðslutíma. Eftir hleðslu er viðhaldshleðsla. 3 klst. (12VDC).
- Pólavörn. Þ.e. ef rafhlaða er sett öfug í tækið. Blikkar rauðu ljósi ef umpólaðar rafhlöður settar í.
- Reynir hleðslu þó rafhlaða sé tóm 0 V.
- Ef tækið ekki tengt og rafhlaða í afhleður það rafhlöðurnar.
- Tvær sjálfstæðar 2,8VDC rásir og hleður minnst 2 stk. í einu.
- Hleðslutími AA 2000mAh 2,7klst.
- Hleðslutími AAA 600mAh 1,4klst.
- Frekari upplýsingar í leiðbeiningum.
Leiðbeiningar
|
 |
PKCell 8145 hleðslutæki. Vnr. 280110 (Ekki á lager)
Hraðhleðsla eða hæghleðsla
- 2til 4 stk. AA/AAA rásir
- Fyrir AA-AAA-6F22 (9V) Ni-Cd eða Ni-Mh hleðslurafhlöður
- Glæsilegt og öruggt hleðslutæki.
- Tvær rásir og tvær rafhlöður hlaðnar samtímis. hæg eða hraðhleðsla.
- 240V/50Hz
- DC AA 2.4V 2 200mA
- AAA 2.4V 2 100mA
- 9V 30mA
Í tilboðshorni
Leiðbeiningar
|
 |
MW5798 12V hleðslusnúra í bíl Vnr. 280195 (Ekki á lager)
|
 |
Minwa MW6278 hleðslu og afhleðslutæki. Vnr. 280190 (Ekki álager)
- Getur hlaðið bæði Ni-Cd og Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Hraðhleðsla á 1-4 AAA, AA, C eða D rafhlöðum + 1-2 9V rafhl.
- Hleðslustraumur 1000/100mA (AA)
500/50mA (AAA), 13mA (9v).
- Tækið fer sjálfkrafa úr afhleðslu yfir í hleðslu.
- Viðheldur sjálfkrafa hleðslu.
- Skjáaflestur
- Hægt að kaupa sér tengi til að hlaða í bíl.
Leiðbeiningar
|
 |
Minwa MW8998 hleðslutæki. Vnr. 280193 (Ekki á lager)
- Getur hlaðið bæði Ni-Cd og Ni-Mh hleðslurafhlöður.
- Hleður AAA, AA og 9V hleðslurafhlöður.
- Er með Delta V öryggi.
- Tækið fer sjálfkrafa í viðhaldshleðslu.
- Tækið er með yfirhleðsluvörn.
- Hleðslustraumur AA og AAA 250mA en 9V 30mA.
- Flylgir með tengi til að hlaða í bíl.
Leiðbeiningar
|
 |
KJ186-11 A1 hleðslutæki. Vnr. 280230
Notist eingöngu fyrir endurhlaðanlegar 18650 Li-Ion hleðslurafhlöður. Mögulegt að hlaða tvær í einu. Hleðslutæki m.a. fyrir Q5 Cree Led ljós Vnr. 300105.
- Inn: 100-240V 200mA
- Út DC 4.2 = 1A = 500mA x 2
|

|
QUICK MACTRONIC USB HLEÐSLUTÆKI MEÐ SEGLI
280233 Quick Mactronic Li-ion USB með segli
MAC0012
- Hámarks hleðsla/afhleðsla 1000mAh
- Inn: DC5V1A
- Út: DC5 1A
- Hægt að nota hleðslubanka til hleðslu
- Líklega minnsta hleðslutækið á markaðnum fyrir Li-ion 3.6V og 3.7V hleðslurafhlöður
- Hleður flestar gerðir af 3.6V og 3.7V Li-ion rafhlöðum eins og t.d. ICR 18650H
- Er með yfirhleðslu-, afhleðslu- og pólvörn
- Heldur jöfnum straum við hleðslu
- Sýnir blikkandi grænt LED ljós meðan á hleðslu stendur
- Sýnir stöðugt grænt LED ljós þegar hleðslu er lokið
- Sýnir blikknadi blátt LED ljós ef annað tæki er hlaðið
- Uppgefið fyrir Li-ion 3.6V og 3.7V hleðslurafhlöður:
- 32650, 26650, 25500, 22650, 18700,
- 18650, 18500, 18490, 18650, 17670,
- 17500, 17335, 16340, 14650,
- 14500, 10440, 10350, 10340
|
 |
ACFR123 hleðslutæki. Vnr. 280177
Notist eingöngu fyrir endurhlaðanlegar CR123 (FR123U-03F og CR2 (FR2U-02F)
-
Hleður FR123U-03F og FR2U-02F Lithíum rafhlöður
-
Hleður tvær rafhlöður í einu
-
Rafhlöður fylgja ekki
-
Lítið einfalt hleðslutæki
- Vnr. 120339 CR-123A Hlaðanlegar
- Vnr. 120215 CR-2 Hlaðanlegar
|
 |
ACFR3 hleðslutæki Vnr. 280179
Notist eingöngu fyrir endurhlaðanlegar CR-V3 (FR3B-01F)
-
Hleður FR3B-01F Lithíum rafhlöður
-
Hleður tvær rafhlöður í einu
-
Rafhlöður fylgja ekki
-
Lítið einfalt hleðslutæki
- Vnr. 120110 FR3B-01F (CR-V3)
|
 |
ACS-424 Panasonic hleðslutæki Vnr. 280275
Hleður 4 til 24 stykkja NiCd / MiMh rafhlöðupakka
|
 |
AC-02724A Landpower hleðslutæki Vnr. 280270 (Ekki á lager)
2ja þrepa hleðslutæki fyrir 24V blýsýrurafhlöður (17,5 - 90 Ah)
-
110-120 VAC 29,2 V (Þrep 1)
-
220-240 VAC 27,4 V (Þrep 2)
-
50-60Hz 7.0 A
- Sjálfvirk hleðslustýring
- Stærð 186 x 88 x 47,5mm
- Þyngd 0,8 kg.
|