Fréttir

Panasonic CR2L komið aftur

Við fengum sendingu af Panasonic CR2L rétt í þessu ´samt öðrum CR rafhlöðum eins og 2CR5L,CRP2L og CR123AL
Lesa meira

everActive hleðslutækin fengu góðar viðtökur

Við fengum þrjár gerðir og seldist ein gerðin strax upp UC-4000 og vel gekk á hinar. Nú er komin ný sending.
Lesa meira

Við breytum afgreiðslutíma.

Við breytum afgreiðslutíma. Við lokum nú kl. 16.00 á föstudögum. Almennur afgreiðslutími er frá 8.15 til 17.00 alla virka daga.
Lesa meira

everActive USB snúrur og hleðsluklær fengu góðar viðtökur

everActive USB snúrur og hleðsluklær fengu góðar viðtökur. everActive 1.5m hleðslusnúrurnar seldust fljótt upp. Við pöntuðum meira og og sú sending er komin á lager.
Lesa meira

D4000 og AA1800 hleðslurafhlöður í pakkagerð komnar

D4000 og AA1800 hleðslurafhlöður í pakkagerð komnar. Þessar tvær gerðir eru mikið notaðar í m.a. neyðarljós.
Lesa meira

Við erum með gott úrval af heyrnatækjarafhlöðum frá Panasonic og RayOvac á lager núna.

Við erum með gott úrval af heyrnatækjarafhlöðum frá Panasonic og RayOvac á lager núna.
Lesa meira

LR41 og LR43 Tianqiu Alkaline rafhlöður komnar á lager

LR41 og LR43 Tianqiu Alkaline rafhlöður komnar á lager. Við höfum verið með þessa gerð Tianqiu á lager öðru hvoru en höfum ekki átt þær undanfarna mánuði.
Lesa meira

Frá Pairdeer vorum við að fá LR44 hnappa og svo 27A alkaline rafhlöður

Frá Pairdeer vorum við að fá LR44 hnappa og svo 27A alkaline rafhlöður. Nokkuð stöðug eftirspurn er eftir þessum gerðum
Lesa meira

Enersys Cyclon blýsýrurafhlöður komnar á lager

Enersys Cyclon Blýsýrurafhlöður komnar á lager. Við höfum ekki lagt áherslu á að vera með Enersys Cyclon hleðslurafhlöður en öðru hvoru er spurt um þessar rafhlöður.
Lesa meira

goobay Mini rafhlöðumælirinn kominn aftur

goobay Mini rafhlöðumælirinn kominn aftur. Vinsæll, einfaldur og fljótvirkur.
Lesa meira