Fréttir

Hætt framleiðslu á Tadiran BEL stærðum

Okkur hafa borist upplýsingar að vísu ársgamlar þar sem fram kemur að framleiðslu er hætt á Tadiran BEL stærðum
Lesa meira

Leiðbeiningar um meðferð og notkun

Hlekkurinn í fréttinni leiðir ykkur að leiðbeiningum um hvernig skuli fara með og hvað ber að varast við notkun á hleðslurafhlöðum.
Lesa meira

Við bætum við úrvalið af hleðslutækjum

Við höfum fengið fimm nýjar gerðir af hleðslutækjum. Með öllum gerðunum fylgja Eneloop hleðslurafhlöður. Gott verð.
Lesa meira

Við bætum við úrvalið af hleðslurafhlöðum

Fyrr á árinu tókum við inn Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður og hafa þær fengið góðar viðtökur. Eftirspurn hefur verið eftir Pro Eneloop gerðum og höfum við nú fengið fyrstu sendinguna af þeim.
Lesa meira

Útileguluktir fyrirliggjandi

Eigum fyrirliggjandi útilegulugtir á ágætu verði.
Lesa meira

Panasonic 9V hleðslukubbar

Við erum með á lager Panasonic 9V hleðslukubba á spjaldi.
Lesa meira

Panasonic D og C hleðslurafhlöður

Við erum með á lager Panasonic D (P20P) og C (P14P) hleðslurafhlöður á 2 stk. spjöldum
Lesa meira

Sumaropnunartími í júlí og ágúst

Sumaropnunartími í júlí og ágúst. Frá og með 1. júlí til og með 14. ágúst verður að vana opið hjá okkur frá 08:00 til 16:00 alla virka daga.
Lesa meira

Panasonic AA og AAA hleðslurafhlöður á 2 stk. spjöldum

Við erum með Panasonic Evolta Redy to use AA og Panasonic Ready to use AAA hleðslurafhlöður á 2 stk. spjöldum.
Lesa meira

Útilegulugtin í ár

Útilegulugtin í ár. Hún er með 24 díóðuljósum. Við höfum undanfarin ár flutt inn og selt útilegulugtir og verið með nýja gerð á hverju ári en nú erum við með sömu gerð og í fyrra.
Lesa meira