Eldtefjandi kassi fyrir hleðslutæki og rafhlöður
09.08.2023
Undanfarin misseri hafa ítrekað borist fréttir af því að bilun og gallar í endurhlaðanlegum rafhlöðum séu orsök eldsvoða sem oftast valda miklum harmleik og gríðarlegu eignatjóni. Rafborg og Eldvarnamiðstöðinn hafa það að leiðarljósi að tryggja öryggi fólks á heimilum og á vinnustöðum og hafa því tekið í sölu öflugan öryggiskassa fyrir hleðslu á rafhlöðum.
Lesa meira