Vasaljós, handljós, pennaljós, höfuðljós, hjólaljós og endurskinsljós. Skoðið hlekkina hér til vinstri.
Pairdeer Cree LED Vasaljós Vnr. 300102
Vasaljós í álhúsi, með klemmu svart. Ný sérstök díóðutækni. Lýsir 25 m. Lýsir í 210 mín. Ljósstyrkur 60 Lum 1W. 1,5V (0,7A). Endingartími peru 50.000 stundir (næstum 7 ár). Rafhlaða 1 x AA. Þyngd 53 gr. Stærð 20x97mm.
Beltishulstur fyrir Pairdeer Cree LED Vasaljós Vnr. 300103

Q5 Cree LED Vasaljós fyrir Li-ion rafhlöðu Vnr. 300105
Við erum með hlaðanlegar 18650 Li-ion rafhlöður og hleðslutæki
- 1 x 18650 Li-ion rafhlaða
- Álblanda
- 250 Lum (Sterkt ljós)
- Drífur um 150m
- 5 ljósstillingar: Sterkt - miðlungs - lágt - flass - SOS
- Rafhlaðan dugar í 3 tíma miðað mið sterka stillingu og 8 tíma miðað við lága stillingu.
- Band við endan sem passar um úlnlið
- Regnhelt
- Stærð 24 x 118mm
- Hægt er að fá beltishulstur fyrir þessa gerð Vnr. 300106
Pairdeer Cree LED SL-AL003-3W Vasaljós Vnr. 300099
Vasaljós í álhúsi, állitað. Ný sérstök díóðutækni. Lýsir 100 m. Lýsir í 240 mín. Ljósstyrkur 120 Lum3W. 3,0V. (0,6-0,75A) Endingartími peru 50.000 stundir (næstum 7 ár). Rafhlaða 3 x AA. Þyngd 151 gr. Stærð 36,2x175mm.
Pairdeer Cree LED SL-AL002-3W Vasaljós Vnr. 300098
Vasaljós í álhúsi, állitað. Ný sérstök díóðutækni. Lýsir 100 m. Lýsir í 480 mín. Ljósstyrkur 120 Lum 3W. 4,5V. (0,6-0,75A) Endingartími peru 50.000 stundir (næstum 7 ár). Rafhlaða 3 x C. Þyngd 233 gr. Stærð 39,3x243mm.
Pairdeer 5 í 1 Öryggisljós/Björgunaráhald Vnr. 300182
Öryggisljós/Björgunaráhaldið 5 í 1 (fimm í einu ) er verkfæri með seglustáli til að festa á bílinn, ljós, blikkljós, beltahnífur og rúðubrjótur. Gult að lit. Verkfærið er lítið um sig, vatnsvarið og lýsir á nýjum rafhlöðum (2 stk. AAA) í allt að 72 klst. Ljósið er díóðuljós.
Vinnuljós WL-200 Vnr. 300188
1xCOB LED
200 Lumen
Lýsir 7 metra
Notar 3xAAA rafhlöður
Ál ljós, dökk grátt/svart
Stærð 162x14x29mm
Þyngd 55g (ca. 95g með rafhlöðum, rafhlöður fylgja ekki)
Útilegulukt Vnr. 300120
- COB LED díóðuperur
- Stillanlegt birtustig
- Úr málmi með gler hlíf, silfurlit
- Gengur fyrir 4 x AA (LR6) rafhlöðum
- Stærð 240 x 160 x 115mm
Luktin lýsir vel upp og er hentug lýsing í útilegunni þegar dimma tekur, hægt að stilla birtustigi. Í tjaldið, tjaldvagninn, húsbílinn o.fl. Að sjálfsögðu er hægt að nota luktina við aðrar aðstæður, eins og heima fyrir og í bílskúrnum.
COB LED díóðurnar tryggja að rafhlöðurnar endast einstaklega vel sama hverjar aðstæðurnar eru og mun lengur en sambærileg lukt með venjulegum perum.
Mini Alu Led Höfuðljós Vnr. 300465
Höfuðljós með díóðuperu og stækkun:
- Lítil díóðupera sem aldrei þarf að skipta út.
- Er með stækkunarlinsu.
- Vegur aðeins um 28gr.
- Notar tvær CR2016 Litíum rafhlöður sem fylgja.
- Leiðbeiningar