Verkfærarafhlöður

Verkfærarafhlöður (borvélar, bindivélar, ryksugur ofl.)

Við bjóðum þá þjónustu að skipta um rafhlöður í pökkum, en suma pakka getum við ekki átt við. Þ.e. það er bæði of dýrt og tímafrekt. Getur brugðist til beggja vona með árangur.

Til að bæta þjónustuna erum við með á lager tilbúnar nýjar verkfærarafhlöður, sem allar eru með Ni-Mh hleðslurafhlöðum 3 Ah. og litíum 3 Ah. nema að annað sé tekið fram.

Hér á eftir teljum við upp þær helstu gerðir sem við stefnum á að vera með á lager. Smellið á myndirnar.

Leiðbeiningar um meðferð og notkun. 

Dewalt 12V borvélarafhlöður

230100 DE-12 12V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Dewalt borvél.

Dewalt 14.4V borvélarafhlöður

230120 DE-14.4 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Dewalt borvél.

230130 Dewalt Lithíum 14.4V 3Ah hleðslupakki

230130 DE-14.4 (C) 14,4V 3Ah Lithíum  hleðslupakki í Dewalt DCB140 borvél.

Dewalt 18V borvélarafhlöður

230140 DE-18 18V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Dewalt borvél.

 230145 Dewalt Lihtíum 18V 3Ah hleðslupakki

230145 DE-18 (C) 18V 3Ah Lithíum  hleðslupakki í Dewalt DCB1180/182/200 borvél.

Makita 12V borvélarafhlöður

230170 MAK-12(A) 12V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Makita borvél.

Makita 14.4V borvélarafhlöður

230190 MAK-14.4 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Makita borvél.

Makita 14.4V Lithíum borvélarafhlöður

230195 MAK-14.4 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Makita borvél.

Makita 18V borvélarafhlöður

230210 MAK-18(A) 18V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Makita borvél.

Makita 18V Lithíum borvélarafhlöður

230215 MAK-18(B) 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Makita borvél.

Bosch 12V borvélarafhlöður

230240 BOS-12(A) 12V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Bosch borvél.

Bosch 14.4V borvélarafhlöður

230260 BOS-14.4(A) 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Bosch borvél.

Bosch 14.4V borvélarafhlöður

230265 BOS-14.4(B) 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.

Bosch 14.4V borvélarafhlöður

230270 BOS-14.4(C) 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.

Bosch 18V borvélarafhlöður

230275 BOS-18(B) 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Bosch borvél.

Bosch 18V borvélarafhlöður

230280 BOS-24(A) 24V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Bosch borvél.

Hitachi 12V borvélarafhlöður

230310 HIT-12(A) 12V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Hitachi borvél.

Hitachi 12V borvélarafhlöður

230330 HIT-12(B) 12V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Hitachi borvél.

Hitachi 14.4V borvélarafhlöður

230350 HIT-14.4(A) 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Hitachi borvél.

 Hitachi 14.4V borvélarafhlöður

230370 HIT-14.4(B) 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.

 

Hitachi 14.4V borvélarafhlöður

230355 HIT-14.4(C) 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.

Hitachi 18V borvélarafhlöður

230360 HIT-18(B) 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.

 Hitachi HIT-18V(D) 3Ah LiIon

 

230365 HIT-18(D) 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Hitachi borvél.

 

Milwaukee/AEG/Atlas Copco 14.4V borvélarafhlöður

230380 MIL-14.4(B) 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél.

Alkaline rafhlöður LR20

230400 MIL-18(A) 18V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél.

 

230410 MIL-18(A) 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél.

.

 

 

230420 Milwaukee 18V 2Ah lithíum hleðslupakki

230420 MIL-18V(C) 2Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél

230440 Milwaukee 28V 2Ah lithíum hleðslupakki

230440 MIL-28V 2Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Milwaukee/AEG/Atlas Copco borvél

Metabo 14.4V borvélarafhlöður

230500 MET-14.4(B) 14.4V 3Ah Lithíum hleðslupakki í Metabo borvél.

230550 Metabo 18V 3Ah Lithíum hleðslupakki

230550 MET-18V(B) 3Ah Liion, lithíum hleðslupakki í Metabo borvél.

230600 AEG 18V 2Ah lithíum hleðslupakki

230600 AEG-18(B) 18V 2Ah Liion, lithíum hleðslupakki í AEG borvél.

230650 Black&Decker 3.6V NiMh hleðslupakki

230650 BD-3.6 2.1Ah Ni-Mh hleðslupakki í Black&Decker borvél.

Max Rebar bindivélarafhlöður

230700 MAX RB-RTT 9.6(B) 9.6V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í Max Rebar bindivél.

Dewalt hleðslutæki

230800 DE-CH01 Hleðslutæki fyrir Dewalt 7.2V til 18V hleðslupakka í borvél.

Bosch hleðslutæki

230820 BOS-CH01 Hleðslutæki fyrir Bosch 7.2V til 24V hleðslupakka í borvél.

230840 Bosh hleðslutæki fyrir lithíum hleðslupakka

230840 Hleðslutæki fyrir Bosh lithíum hleðslupakka í borvél.

230860 Makita hleðslutæki fyrir Lithíum og NiMh hleðslupakka

230860 Hleðslutæki fyrir Makita lithíum og NiMh hleðslupakka í borvél.

Ryksugurafhlöður

230900 GD 3Ah14.4V Ni-Mh hleðslupakki í ryksugu.

Ryksugurafhlöður

230920 GD 14.4V 3Ah Ni-Mh hleðslupakki í ryksugu.

Skúringavélarrafhlöður

230940 GD 14.4V 3,5Ah Ni-Mh hleðslupakki í skúringarvél.