Verkfærarafhlöður

Verkfærarafhlöður (borvélar, bindivélar, ryksugur ofl.)

Við bjóðum þá þjónustu að skipta um rafhlöður í pökkum, en suma pakka getum við ekki átt við. Þ.e. það er bæði of dýrt og tímafrekt. Getur brugðist til beggja vona með árangur.

Til að bæta þjónustuna erum við með á lager tilbúnar nýjar verkfærarafhlöður, sem allar eru með Ni-Mh hleðslurafhlöðum 3 Ah. og litíum 3 Ah. nema að annað sé tekið fram.

Vara í vefverslun.

Leiðbeiningar um meðferð og notkun.