USB everActive hleðsluklær og snúrur
03.06.2020
Frá nýjum birgja okkar höfum við tekið á lager everActive USB hleðsluklær og snúrur. Þetta eru helstu gerðir fyrir Android og IPhone síma. Það fylgja ekki hleðslusnúrur þó nokkuð af þeim hleðslutækjum sem við erum með svo við ákváðum að bæta þessu við.
Lesa meira