Meira af eneloop hleðslurafhlöðum og hleðslutækjum komið á lager

eneloop hleðslurafhlöður
eneloop hleðslurafhlöður

 
Meira af eneloop hleðslurafhlöðum og hleðslutækjum komið á lager. Undanfarið hefur vantað inn í úrvalið hjá okkur. Eftirspurnin meiri en við gerðum ráð fyrir.

 Panasonic Eneloop hleðslurafhlöðurnar eru öflugar, endingagóðar og á lægra verði en aðrar hleðslurafhlöður frá Panasonic sem við erum með. Umhverfisvænar og einnig er framleiðsla þeirra umhverfisvæn. Notast er við sólarorku.
Við tókum inn 4 gerðir þ.e. AA og AAA hleðslurafhlöður í tveimur pakkningagerðum þ.e 4 stk. AA og svo sér pakkningu af sömu rafhlöðum en með geymsluboxi. Samskonar pakkningar í AAA stærð.
Kostir Panasonic Eneloop hleðslurafhlaðna eru ótvíræðir. Það eru til 3 notkunargerðir en við tókum fyrst inn eina gerð þessa algengustu hvítu en höfum nú bætt þeirri svörtu við.

 • Panasonic Eneloop koma fullhlaðnar á lager og tilbúnar til notkunar.
 • Á notkunarsviðinu frá 0°C til -20°C vinna þær óaðfinnanlega.
 • Mun afkastameiri og hægt að taka að jafnaði 4,4 fleiri myndir á rafrænar myndavélar en ef notaðar eru venjulegar rafhlöður
 • Góð kaup vegna aukinnar endingar og geymslu
 • Að nota Eneloop hleðslurafhlöður dregur úr sóun og áhrif á umhverfið eru minni
 • Hægt að hlaða hvenær sem er. Engin minnisáhrif
 • Úrval af hleðslutækjum fyrir hraða hleðslu

 

Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður
   
Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður

Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlöðurnar eru enn öflugri, endingagóðar og á lægra verði en aðrar hleðslurafhlöður frá Panasonic sem við erum með. Umhverfisvænar og einnig er framleiðsla þeirra umhverfisvæn. Notast er við sólarorku.
Við tókum inn 4 gerðir þ.e. AA og AAA hleðslurafhlöður í tveimur pakkningagerðum þ.e 4 stk. AA. Samskonar pakkningar í AAA stærð.
Kostir Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlaðna eru ótvíræðir. Það eru til 3 notkunargerðir en við tókum fyrst inn eina gerð þessa algengustu hvítu en höfum nú bætt þeirri svörtu við.

 • Panasonic Eneloop Pro koma fullhlaðnar á lager og tilbúnar til notkunar.
 • Á notkunarsviðinu frá 0°C til -20°C vinna þær óaðfinnanlega.
 • Mun afkastameiri og hægt að taka að jafnaði ??? fleiri myndir á rafrænar myndavélar en ef notaðar eru venjulegar rafhlöður
 • Góð kaup vegna aukinnar endingar og geymslu
 • Að nota Eneloop Pro hleðslurafhlöður dregur úr sóun og áhrif á umhverfið eru minni
 • Hægt að hlaða hvenær sem er. Engin minnisáhrif
 • Úrval af hleðslutækjum fyrir hraða hleðslu
Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlöður Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlöður
Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlöður Panasonic Eneloop Pro hleðslurafhlöður

 

 
BQ-CC65E Panasonic hleðslutækiBQ-CC65 Panasonic eneloop hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC65 hleðslutæki
Vnr. 280185

Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.

 • Sýnir ástand rafhlöðu á LCD skjá.
 • Sýnir mAh, volt, tíma og Wh.
 • Er með afhleðsluham.
 • Er með USB tengi til að hlaða GSM síma.
 • Hleður 2 x AA rahlöður á 1 1/2 klst.
 • Tekur 4 x AA eða 4 x AAA rafhlöður.
 • Greinir volt og kemur því í veg fyrir yfirhleðslu sem lengir líftíma rafhlöðu.
 • Stærð: (B) 88 x (L) 147 x (H) 40 mm
 • Þyngd: 120 g
 
BQ-CC63 Panasonic eneloop hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC63 hleðslutæki
Vnr. 280188

Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.

 • Hleður 8 x AA, 8 x AAA, blöndu af AA/AAA rafhlöðum.
 • Hleður 8 x AA rafhlöður á 5 klst.
 • Sýnir 8 x LED ljós, grænt "rafhlaða í hleðslu".
 • Hleðslustýring í hverju hólfi.
 • Sýnir volt og kemur í veg fyrir yfirhleðslu.
 • Stærð: (B) 147 x (L) 119 x (H) 28 mm
 • Þyngd: 240 g
 BQ-CC61 Panasonic eneloop hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC61 hleðslutæki
Vnr. 280223

Panasonic eneloop hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA Ni-Mh hleðslurafhlöður.

 •  Með USB hleðslusnúru.
 • Hleður 4 x AA rafhlöður á 10 klst.
 • Sýnir 2 x LED ljós, grænt "rafhlaða í hleðslu".
 • Sérstaklega létt eða 65 g, hentugur á ferðalögum.
 • Með tímastilli fyrir hleðslu.
 • Stærð: (B) 66 x (L) 85 x (H) 28 mm.
 • Þyngd: 65 g án hleðslusnúru.
 Panasonic-eneloop BQ-CC87USB Hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC87USB hleðslutæki
Vnr. 280212

Panasonic eneloop USB hleðslutæki fyrir allar gerðir AA/AAA NiMh hleðslurafhlöður.

 • Hleður AA + AAA 1 - 4 rafhlöður
 • Hleðslutími AA: 1-2 (1,25-3 klst.) - 3-4 (3-6 klst.)
 • Hleðslutími AAA: 1-2 (1.5-2.25 klst.) - 3-4 (3-4.5 klst.)
 • Sjálfstæð hleðsluhólf
 • Hleður önnur tæki með USB (Hleðslubankaeiginleikar)
 • LED ljós
 • Með tímastilli fyrir hleðslu
 • Hitastýring (Delta V)
 • Stærð: 85x66x29 HxBxÞ
 • Þyngd: 65g

 

BQ-CC55 Hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC55 hleðslutæki
Vnr. 280210

Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.

 • Hleðslutími ca. 1 1/2 klst. (Panasonic Eneloop AA 2 stk.)
 • Hleðslutími ca. 3 klst. (Panasonic Eneloop AA 3 til 4 stk.).
 • Hægt að hlaða 1 til 4 stk.
 • Yfirhleðsluvörn.
 • Með þremur LED ljósum rautt, gult, grænt sem sýna stöðu hleðslu.
 • Gult blikkandi ljós sýnir að það líður að rafhlöðuskiptum.
 • Rautt blikkandi ljós sýnir að komið er að rafhlöðuskiptum.
 • Þyngd 120g.
 • Stærð 68x120x28mm
BQ-CC51 Hleðslutæki

Panasonic  BQ-CC51 hleðslutæki
Vnr. 280219

Hleðslutækið (hvítt) er fyrir allar gerðir af Ni-Mh hleðslurafhlöðum Er fyrir AA/AAA hleðslurafhlöður.

 • Yfirhleðsluvörn
 • Hleðslutími ca. 10 klst. (Panasonic Eneloop AA).
 • Hægt að hlaða 2 til 4 stk.
 • LED hleðsluljós
 • Þyngd 82g.
 • Stærð 66x108x28mm.

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.