Sérrafhlöður

Hér eru upptaldar ýmsar gerðir sérstakra rafhlaðna sem við eigum yfirleitt á lager eins og lithíum, Ni-Mh og Ni-Cd. Þessar rafhlöður eru í margvíslegan búnað. Sem dæmi má nefna þá erum við með myndavélarafhlöður í stafrænar myndavélar, leikföng, tölvur, tölvuafritun, öryggis og innbrotakerfi, öryggishnappa ofl. ofl. Þessum flokki tilheyra líka verkfærarafhlöður og heyrnartækjarafhlöður.

Sérrafhlöður hjá Rafborg

Vnr. Heiti Lýsing
128105 LS33600 SAFT Rafhlöður Lithíum D 3.6V 17000mAh 60.2x33.4mm
128108 LS26500 SAFT Rafhlöður Lithium C 3.6V 8500mAh 49.1x26mm
128120 LS14500 Saft Rafhlöður Lithium AA 3.6V 50.3x14.65mm
128125 ER17505 Tekcell Rafhlöður Litíum A 3.6V 3600mAh 50.3x16.8 mm
128130 LS17330 SAFT 2/3A Rafhlaða Lithíum 3.6V 33.4x16.5mm
128135 SL-761 ZBBL TADIRAN 2/3 AA Rafhlöður Lithíum 3.6V 33.5x14.5mm
128200 LS14250 SAFT Rafhlöður Lithíum 3.6V 950mAh 1/2AA 24,8x14.6mm
128210 SL-750/P TADIRAN 3.6V 1/2AA SL-350/P Rafhlöður m/pinnum 25.2x14.7mm
128240 SL-889/P TADIRAN Rafhlöður Lithium 3.6V  Inorganic 6.2+/P 9.6x33mm
128245 SL-886/P TADIRAN Rafhlöður Lithium 3.6V 9.9+/P 13.1*33mm
128300 CR12600SE FDK/SANYO CR-2NP Rafhlöður Lithíum 3V 1500mAh 60x12mm
128310 CR12600SE SANYO CR-2NP Rafhlöður Lithíum 3V 1500mAh m/plötupinnum +2/-1 60x12mm
128320 BR26505 PANASONIC BR-C Rafhlöður Lithíum 3V 5000mAh 50.5x26mm
128330 CR14505 HUIDERUI Rafhlöður Lithium CR14505 3V 1500mAh 50.5x14.5mm
128340 BR-A PANASONIC Rafhlöður Lithíum A 3.0V 1.800mAh 45,5x17mm
128350 AA 3.0V VARTA AA Rafhlöður Lithíum 3V 49.5x14.5mm
128360 CR-2/3AA Varta CR-2/3AA Rafhlöður Lithíum 3V 33.5x14.75mm
128370 CR14250 VARTA Rafhlöður Lithíum 3V 850mAh 1/2AA 25x14.5mm -á topp pól
128375 CR14250SE FDK/SANYO CR14250SE 1/2AA 3V 25x14,5mm
128380 BR-2/3A PANASONIC Rafhlöður Lithíum 2/3A 3.0V 1.200mAh BR17355 33,5x17mm
128395 CR1/3N PAIRDEER Rafhlöður Lithíum  3.0V 160mAh 11.5x10.5mm
128400 CR-1/3N
V28PXL  2CR11108
VARTA CR-1/3N 3V 170mAh Rafhlöður Lithíum 11.6x10.8mm
128460 2XCR1/3N VARTA Rafhlöður Lithíum 6.0V 160mAh V28PXL / 2CR11108 25.22x11.6mm
128470 2XCR1/3N Rafhlöður Lithíum 6V 160mAh 24x11mm m/eyrum 25.2x13mm

 

PKCELL Lithíum rafhlöður 3.0V og 3.6V

Upplýsingar um ýmsar sívalar lithíum rafhlöður 3.0V


Heimasíða Tadiran lithíum rafhlaðna
Upplýsingar um Saft lithíum rafhlöður 3.6V

Nauðsynlegar upplýsingar um meðferð á lithíum rafhlöðum


Rafhlöður í myndavélar

Vnr. Heiti Lýsing
120110 FR3B-01F CR-V3 3V CR-V3 1100mAh Lithíum Panasonic
120215 FR2U-02F CR2 3V CR2 800mAh Lithíum Panasonic
120339 FR123U-03F CR123 3V 1400 mAh CR123A með háum topp m.a. í vasaljós Lithíum

 

Rafhlöður í myndavélar

  

 

Bæklingar:

KROSSLISTI FYRIR STAFRÆNAR MYNDAVÉLAR