Tilboðsvörur

Vörur á tilboðsverði

Við höfum sett upp tilboðshorn í versluninni með ýmsum vörum á góðu verði.
Öll verð miðast við pakkaverð með virðisaukaskatti.
 
Pairdeer sértilboð

 Pairdeer Lithium Rafhlaða

CR2016 Pairdeer  Vnr. 124231

5 stk. á spjaldi Lithium hnapparafhlöður

Tilboðsverð  kr. 639.-

KAUPA Í VEFVERSLUN 

Pairdeer hleðslutæki

Pairdeer hleðslutæki. Vnr. 280102
Fyrir 1 til 4 stk. af D, C, AA og AAA en 1 til 2 stk. af 9V Ni-Cd eða Ni-Mh.

Tilboðsverð kr 2.794.-

KAUPA Í VEFVERSLUN

Á rafgeyma2027 Rafgeymamælirinn 12V. Vnr. 280250

Mælirinn er mjög einfaldur í notkun en hann er tengdur + og - . Til að lesa af honum er þrýst á takka og þá sýnir hann stöðu geymis eða rafkerfis. Vatnsvarinn. CE merktur. Tilvalinn í öll þau tæki sem rafgeymar eru notaðir í eins og hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, kerrur ofl.

Tilboðsverð kr. 1.097.-

KAUPA Í VEFVERSLUN