Geymslubox fyrir rafhlöður

Mjög skynsamlegt er að geyma hleðslurafhlöður við góðar aðstæður og þess vegna bjóðum við sérstök plastbox til að geyma slíkar rafhlöður í. Við bjóðum tvær gerðir og eru myndir af þeim hér. Mjög gott verð.

 
Geymslubox fyrir ýmsar stærðir af rafhlöðum
 
Geymslubox fyrir ýmsar stærðir af rafhlöðum
Geymslubox fyrir ýmsar stærðir af rafhlöðum
280160 Plastbox fyrir  rafhlöður af mismunandi stærðum og gerðum. M.a fyrir minnislykla, hnapparafhlöður ofl. ofl.
 
Plastbox fyrir 4 stk. af stærð AA sem er algengasta gerð hleðslurafhlaða
Plastbox fyrir 4 stk. af stærð AA sem er algengasta gerð hleðslurafhlaða

 

280170 Plastbox fyrir 4 stk. af stærð AA sem er algengasta gerð hleðslurafhlaða.

Geymslubox fyrir 4 stk. 18650 hleðslurafhlöður  
280175 Plastbox fyrir 4 stk. af stærð 18650 hleðslurafhlöður  
Geymslubox fyrir 2 stk. 18650 hleðslurafhlöður  
 280176 Plastbox fyrir 2 stk. af stærð 18650 hleðslurafhlöður