Jólakort SKB komin í sölu
04.11.2007
Nú eru jólakort SKB komin í sölu á skrifstofu Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Einnig er hægt að panta kortin hér á
hlekknum á heimasíðunni (jólakortið hægra megin). Boðið er uppá innáprentun fyrir fyrirtæki og félagasamtök.
Lesa meira
