Fréttir

Pairdeer rafhlöður í reykskynjara

Núna fer í hönd hið árlega eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Byrjar í dag 21. nóvember og stendur til 29. nóvember.
Lesa meira

Eru Pairdeer rafhlöður ódýrar ?

Í tæplega þrjú ár höfum við haldið stöðugu verði á Pairdeer rafhlöðunum.
Lesa meira

Panasonic LR6 16 stk. pakkningar

Við erum í þessari viku að taka inn 16 stk. (8 + 8) pakkningar af Panasonic LR6 Pro Power Alkaline rafhlöður á 25% lægra verði en 4 stk. pakkningar af LR6.
Lesa meira

Nýr lagerlisti fyrir hnapparafhlöður (CR)

Við höfum útbúið nýjan lista yfir litíum CR hnapparafhlöður sem við stefnum á að vera með á lager. Yfirleitt erum við með nokkrar tegundir í hverri stærð.
Lesa meira

Rafborgar rafhlöðumælirinn

Rafborgar rafhlöðumælirinn. Ódýrt og einfalt verkfæri til að komast að því hvort rafhlöðurnar eru heilar eða ekki. Fyrir algengustu gerðirnar.
Lesa meira

Nýr lagerlisti fyrir SR og PR rafhlöður (úr og heyrnartæki)

Við höfum útbúið nýjan lista yfir litíum SR hnapparafhlöður í úr og eins hnapparafhlöður í heyrnartæki sem við stefnum á að vera með á lager. Yfirleitt erum við með nokkrar tegundir í hverri stærð.
Lesa meira

4LR25 6V Alkaline m/gormum

Við höfum tekið inn á lager nokkrar rafhlöður af 4LR25 Alkaline gerð með gormum. Þær eru af gerðinni Hi-Watt
Lesa meira

Nýtt og endurbætt öryggisljós 5 í einu

Við höfum fengið á lager nýja og endurbætta gerð af öryggisljósinu 5 í einu sem fengið hefur góðar viðtökur.
Lesa meira

Nýr lagerlisti fyrir rafhlöðuhulstur

Við erum með mjög mikið úrval af rafhlöðuhulstrum sem m.a. nota má í staðinn fyrir sérútbúna rafhlöðupakka. Í mörgum tilfellum er það sem þessi lausn auðveldar útskiptingu á rafhlöðum og eins umgengni um þær.
Lesa meira

Listi yfir rafhlöður í borvélar, bindivélar og ryksugur

Við höfum útbúið lista yfir þá pakka, sem eru með Ni-Mh hleðslurafhlöðum 3 Ah. eða litíum 3 Ah. nema að annað sé tekið fram í borvélar, bindivélar og ryksugur.
Lesa meira