Golfið að byrja - Rafhlöður fyrir fjarlægðarmæla.

Nú er golftímabilið hafið og nú fara kylfingar að huga að fjarlægðarmælunum sínum og rafhlöðum í þá. Þá er tilvalið að byrgja sig upp fyrir sumarið. Enginn vill vera mælislaus á vellinum.

Þetta eru aðallega tvær tegundir: CR2 og 9 volta kubbur. Panasonic rafhlöðurnar fara vel með tækin og endast vel.

PANASONIC CR2

PANASONIC CR2

1 stk 3V CR2 lithium rafhlaða frá Panasonic.

 

PANASONIC 9V Pro Power

PANASONIC 9V Pro Power

9V Alkaline rafhlöðukubbur frá Panasonic; Pro Power.

Þessar rafhlöður færð þú hjá okkur. Þú getur pantað þær í síma 562-2130, sent tölvupóst á rafborg@oger.is og eins notað vefverslunina okkar: https://www.rafborg.is/is/vefverslun