Ný sending af verkfæra- og ryksugu rafhlöðum komin

Hleðslu rafhlaða fyrir verkfæri.
Hleðslu rafhlaða fyrir verkfæri.

Vorum að fá nýja sendingu af verkfærarafhlöðum, þ.á.m. fyrir sjálfvirkar ryksugur. Sjá úrvalið

Við getum líka skipt um rafhlöður í pökkum fyrir margar gerðir verkfæra, en ekki allar. Hafið samband við okkur um nánari upplýsingar. rafborg@oger.is / Sími 562 2130

Til að bæta þjónustuna erum við með á lager tilbúnar nýjar verkfærarafhlöður, sem allar eru með Ni-Mh hleðslurafhlöðum 3 Ah. og litíum 3 Ah. nema að annað sé tekið fram.

Bosch 14.4V borvélarafhlöður