Fréttir

Plastbox fyrir rafhlöður

Mjög nauðsynlegt er að geyma rafhlöður eins og t.d. hleðslurafhlöður við góðar aðstæður á ferðalögum. Þess vegna bjóðum við sérstök ódýr plastbox til að geyma rafhlöður í.
Lesa meira

Höfuðljós í hellaskoðun

Eigum fyrirliggjandi höfuðljós í t.d hellaskoðun í sumar eða við lestur rafbókar fyrir svefninn. Hagstætt verð og vönduð ljós.
Lesa meira

Eigum fyrirliggjandi útilegulugtina

Eigum fyrirliggjandi útilegulugtina á tilboðsverði þessa dagana. Vönduð lugt.
Lesa meira

Sumaropnunartími í júlí og ágúst

Í júlí og hálfan ágúst verður að vana opið frá 08:00 til 16:00 í stað hins hefðbundna opnunartíma okkar 08:15 til 17:00.
Lesa meira

Spennubreytar fyrir sumarferðalagið

Eigum fyrirliggjandi spennubreyta fyrir sumarferðalagið. Breytir jafnstraumi í riðstraum og þannig hægt að vinna með eða hlaða upp ýmis tæki og tól.
Lesa meira

Nýr lagerlisti yfir neyðarljósarafhlöðupakka

Við höfum útbúið nýjan lista yfir neyðarljósarafhlöðupakka sem við stefnum á að vera með á lager. Yfirleitt eigum við nokkar í hverri gerð en útbúum fleiri eftir eftirspurn.
Lesa meira

Nýr lagerlisti yfir blýsýrurafhlöður

Við höfum útbúiðlagerlista yfir þær blýsýrurafhlöður sem við erum almennt með á lager.
Lesa meira

Nýjar gerðir af rafhlöðum á tilboðssíðu

Við höfum sett inn á tilboðssíðuna nokkrar nýjar gerðir eins og hleðslurafhlöður og blýsýrurafhlöður.
Lesa meira

Nýr bæklingur frá Panasonic

Okkur var að berast nýr bæklingur frá Panasonic sem sýnir allar gerðir rafhlaðna frá þeim. Væntanlegar eru nýjar gerðir.
Lesa meira

Nýjar gerðir af blýsýrurafhlöðum komnar

Við höfum bætt við úrvalið af blýsýrurafhlöðum
Lesa meira