30.08.2010
Litíum (iðnaðar) rafhlöður þ.e. venjulegar 3.6 V eru fáanlegar af þremur gerðum "Energy type", "Power type" og "Temperature type". Við höfum
rekið okkur á að stundum eru ekki valdar réttar rafhlöður í viðkomandi búnað. Það birtist m.a. í því, að
rafhlöður endast stutt eða þær virðast vera tómar við ísetningu.
Lesa meira