Við höfum hingað til keypt frá birgja okkar Cyclon blýsýrurafhlöður í pökkum. Annars vegar 3 saman eða 4 saman. Verðið var
orðið óheyrilega hátt svo við leituðum nýrra leiða.
Mini Alu Led Höfuðljós setjum við á útsölu næstu 2 vikurnar eða inn í fyrstu viku desembermánaðar. Við fengum nokkuð
stóra sendingu og viljum því leyfa viðskiptavinum okkar að njóta framboðsins.