Við vorum að fá nýja sendingu af ýmsum rafhlöðum.

Við vorum að fá nýja sendingu af ýmsum rafhlöðum m.a. af Panasonic, Varta, Duracell,eneloop, Renata, Rayovac, Maxell og Energizer gerðum
Lesa meira

USB everActive hleðsluklær og snúrur

Frá nýjum birgja okkar höfum við tekið á lager everActive USB hleðsluklær og snúrur. Þetta eru helstu gerðir fyrir Android og IPhone síma. Það fylgja ekki hleðslusnúrur þó nokkuð af þeim hleðslutækjum sem við erum með svo við ákváðum að bæta þessu við.
Lesa meira

Nýjar gerðir af hleðslutækjum frá nýjum birgja

Við vorum að fá inn á lager nýjar gerðir af hleðslutækjum frá nýjum birgja.
Lesa meira

Panasonic alkaline rafhlöður eru af fjórum gerðum

Panasonic framleiðir fjórar gerðir af alkaline rafhlöðum. Við flytjum inn enn sem komið er tvær gerðir, þær orkumestu eða Evolta og ProPower. Við eigum nú kost á að flytja inn hinar tvær en verðumunur milli Pro Power og Alkaline Power er í dag um 25 til 35% eftir stærð.
Lesa meira

Stór sending af Saft litíum rafhlöðum

Við tókum inn á dögunum stóra sendingu af Saft litíum rafhlöðum frá nýjum birgja í gerðunum LS26500, LS14250 og LS14500 en þetta eru algengustu stærðirnar.
Lesa meira

Sending af NCR18650 Li-Ion öflugum hleðslurafhlöðum.

Við höfum tekið inn á lager þó nokkuð stóra sendinu af Li-Ion hleðslurafhlöðum í stærðinni 18650 af Panasonic og Samsung gerð. Önnur er með topp en hin með flatan topp. Panasonic með flötum toppi er 2900 mAh en Samsung með toppi er 3450 mAh.
Lesa meira

Við vorum að fá inn á lager blýsýrugeyma.

Við vorum að fá inn á lager blýsýrugeyma af Panasonic, Fiamm og Multipower
Lesa meira

Energizer litíum AA og AAA rafhlöður

Við tókum nýverið inn stóra sendingu af Energizer litíum rafhlöðum frá nýjum birgja. Við höfum verið með þessar rafhlöður á lager um langt árabil en nú sóttum við þær til nýs birgja.
Lesa meira

Fyrir páska fengum við inn sendingu af ýmsum gerðum af Panasonic rafhlöðum

Fyrir páska fengum við inn sendingu af ýmsum gerðum af Panasonic rafhlöðum. Vegna gengisfalls krónunnar hækkar verð nokkuð.
Lesa meira

Vorum að fá sendingu af 9V litíum rafhlöðu kubbum

Í nokkurn tíma höfum við ekki átt þessa litíum 9 volta kubba. Núna fengum við þá af GP gerð en við höfum verið með ýmsar aðrar gerðir og svo verður áfram allt eftir því hvað birginn okkar á.
Lesa meira