Pairdeer LR20 Alkaline rafhlöður komnar

Pairdeer LR20 Alkaline rafhlöður
Pairdeer LR20 Alkaline rafhlöður


Vantað hefur nokkuð lengi Pairdeer LR20 D Alkaline rafhlöður en þær komu loksins í síðustu viku. Við eigum nú helstu gerðir af Alkaline Pairdeer rafhlöðum til afgreiðslu strax. LR20, LR14, LR6, LR03 og 6LR6 9V.

D / LR20 Alkaline rafhlöðurAlkaline LR20 rafhlöður

Stærð D, LR20, AM-1 Alkaline (Zn-MnO2) rafhlaða.
Vnr. 107114

  • Spenna: 1.5V
  • Þvermál: 32.3~34.2mm
  • Hæð: 59.5~61.5mm
  • Pakkning: 2stk/spjald
  • Fjöldi í kassa: 12 spjöld

 

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.