Rafborg er framúrskarandi fyrirtæki 2019! - Aftur!

Enn eitt árið erum við Framúrskarandi fyrirtæki skv. Creditinfo. Þetta megum við þakka viðskiptavinum okkar og starfsfólki.
Lesa meira

Eigum fyrirliggjandi spennubreytar fyrir sumarferðalagið á góðu verði

Eigum fyrirliggjandi spennubreyta (invertera) fyrir sumarferðalagið á góðu verði. Breytir jafnstraumi í riðstraum og þannig hægt að vinna með eða hlaða upp ýmis tæki og tól, svo sem farsíma, tölvur, hleðslubanka, rakvélar, rafmagnstannbursta, hleðslurafhlöður, þráðlausar borvélar, o.s.frv.
Lesa meira

Eigum takmarkað magn fyrirliggjandi af útilegulugtinni á góðu verði

Útileguluktin tilvalin í útilegurna. Eigum takmarkað magn á lager og til afgreiðslu strax á frábæru verði.
Lesa meira

Ný sending af blýsýrurafhlöðum

Vorum að taka inn á lager sendingu af blýsýrurafhlöðum af Panasonic og Fiamm gerðum frá birgja okkar. Því miður verðum við að hækka verð á þessum gerðum vegna erlendra verðhækkana.
Lesa meira

Hleðslubanki fyrir símann í sumarfríinu

Í sumarfríinu getur verið nauðsynlegt að hafa varahleðslu fyrir símann.
Lesa meira

Smíðum rafhlöðupakka í ýmsum stærðum og gerðum.

Við erum með sérfræðing þrjá daga í viku við smíðar á alls konar rafhlöðupökkum í ýmsan búnað, tæki og tól.
Lesa meira

Endingarbestu PANASONIC rafhlöðurnar - EVOLTA

Fyrir orkufrek tæki þurfum við sérstaklega orkumiklar rafhlöður. PANASONIC EVOLTA bjóða upp á ofur góða endingu fyrir erfiðar og krefjandi aðstæður.
Lesa meira

Sértilboð á Pairdeer AA og AAA rafhlöðum

Sértilboð á Pairdeer AA og AAA rafhlöðum. 3 fyrir 2. Keyptu 8 rafhlöður og þú færð 12.
Lesa meira

Veruleg verðlækkun á mörgum gerðum af verkfærarafhlöðum.

Við lækkum verð á fjölmörgum verkfærarafhlöðum. Ýmsar tegundir rafhlaðna fyrir verkfæri frá Dewalt, Makita,Bosch, Hitachi, Milwaukee, Metabo, og Black & Decker lækka í verði.
Lesa meira

PANASONIC ENELOOP - græn hagræðing

Græn hagræðing með PANASONIC Eneloop gerir okkur kleift að vera umhverfisvænni og hagsýnni.
Lesa meira