Nýjar gerðir af Mactronic hjóla og ennisljósum komnar

Mactronic ljós
Mactronic ljós


Fyrir stuttu fengum við sendingu af ýmsum gerðum af Mactronic ljósum, hjóla, ennis og vinnuljósum. Nú vorum við að taka inn meira af ljósum og fleiri gerðir. Hér eru upplýsingar um nýju gerðirnar. Hér má svo skoða úrvalið af hjólaljósum og ennisljósum sem við erum með.

Mactronic Camo IIMactronic Camo II ennisljós 3xAA 490lm - Vnr. 300552
Ljósatími: Á 490 lm endist ljósið í 4 klukkustundir, á 200 lm endist það í 17 klukkustundir og á 30 lm endist það í 64 klukkustundir.
Ljósgeislalengd: Ljósstyrkur 490 lm allt að 147 metrum.
Pera: Cree™ XP-L Hvít LED Rauð LED í batterípakka lýsir þig að aftan.
Stærð: 73x54x40mm.
Þyngd: 198g.
Orka: 3 stk. AA rafhlöður.
Högg, ryk og vatnshelt.  IP64.

 
Rebel Blue hleðsluennisljós

Mactronic Rebel Blue Hleðsluennisljós 400lm - Vnr. 300553
Ljósatími: Dugar á 400 lm í 2 klukkustundir, á 230 lm í um 4 klukkustundir, á 40 lm í um 7 klukkustundir.
Ljósgeislalengd: Ljósstyrkur 400 lm, að 33 metrar.
Stærð: 40,9x34.5x29.9mm.
Þyngd: aðeins 34g.
Perur: 4 x Samsung 2835 Cool White SMDs LED / 4 x Samsung 2835 WarmWhite SMDs LED / 1 x Red SMD LED perur.
Orka: 600mAh Li-ion endurhlaðanleg rafhlöða, hleðslutími um 3 tímar.
Hægt er að stilla litinn á ljósinu.

Rebel Orange hleðsluennisljósMactronic Rebel Orange Hleðsluennisljós 400lm - Vnr. 300554
Ljósatími: Dugar á 400 lm í 2 klukkustundir, á 230 lm í um 4 klukkustundir, á 40 lm í um 7 klukkustundir.
Ljósgeislalengd: Ljósstyrkur 400 lm, að 33 metrar.
Stærð: 40,9x34.5x29.9mm.
Þyngd: aðeins 34g.
Perur: 4 x Samsung 2835 Cool White SMDs LED / 4 x Samsung 2835 WarmWhite SMDs LED / 1 x Red SMD LED perur.
Orka: 600mAh Li-ion endurhlaðanleg rafhlöða, hleðslutími um 3 tímar.
Hægt er að stilla litinn á ljósinu.

Ultimo HleðsluennisljósMactronic Ulltimo Hleðsluennisljós 300lm - Vnr. 300556
Ljósatími: Endist í um 5 klukkustundir á 100%, 14 klukkustundir á 50% og 20 klukkustundir í Stobe stillingu.
Ljósgeislalengd: Við 300 lm allt að 140 metrum. Rauð lýsing að aftan.
Stærð: Ljós 35×82×40mm, rafhlöðupakki: 50×83×45mm.
Þyngd: 185g.
Orka: Endurhlaðanlegt 18650 Li-ion 3,7V 2000 mAh, 4 tímar í hleðslu.
Pera: Luxeon T LED + 5mm Red LED perur.
Vatnsvarið IPX4.
Lætur vita þegar hleðslan er lág.


T-Roy hjólaljósMactronic T-ROY Hleðsluframljós 2200lm, - Vnr. 300617
Ljósatími: 3 klukkustundir í 100% notkun, 6 klukkustundir í 50%,10 klukkustundir í 20% og í 12 klukkustundir í Stobe stillingu.
Ljósstyrkur: 2200 lm.
Ljósgeislalengd : Allt að 100 metrum.
Pera: 2 × Cree™ XM-L LED perur
Þyngd 146g.
Stærð: 49×52×31mm.
Orka: LiIon 5200mAh. Með hleðslusnúru og hjólafestingu.
Vatnsheldni: IP65
3 stillingar og blikkandi stilling.

Falcon Worm LED ljós
Mactronic Worms Fram og afturljós CR2032 - Vnr. 300559
Eitt sett með tveimur ljósum. Annað hvítt en hitt rautt LED og 3 ljósastillingar. Hvor lampi með 2 CR2032 rafhlöðu með um 20 tíma endingu.  Þyngd aðeins 22gr. Stærð 45x20x20mm. Bæklingur

 

 

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.