Við erum komin með á lager Mactronic ennisljós í sex gerðum Þetta eru mjög vönduð og öflug ljós. Þau eru fyrir rafhlöður eða hleðslu um USB tengi.
Við tókum inn mjög takmarkað magn en ásamt þessum ljósum tókum við inn nokkuð úrval af öðrum ljósum, handljósum, vasaljósum, pennaljósum, hjólaljósum, leitarljósum ofl. ofl. Við erum að skoða hvað af þessu öllu saman við munum verða með á lager.
Mactronic Falcon Eye Orion ennisljós 3xAAA 160lm - Vnr. 300555
Ljósatími: Hvítt ljós, fullur styrkur 5 klst., meðal styrkur 10 klst., blikkandi 18 klst.
Ljósgeislalengd: Allt að 50m
Ljósatími: Rautt 24 klst.
Ljósatími: Grænt 20 klst.
Stærð: 60x40x630mm
Þyngd: 87 gr.
Orka: 3xAAA
Pera: Cree LED + rautt led + grænt led
Vatnsvarið IP54 og höggvarið
Stillanlegur haus
Mactronic Falcon Eye BLAZE 2.1 ennisljós hlaðanlegt 60lm - Vnr. 300558
Ljósatími: 100% 1:30 klst., 30% 3:10 klst.
Ljósgeislalengd: Allt að 12m
Stærð: 70x20x30mm
Þyngd: 37 gr.
Orka: 120mAh Li-poly rafhlaða
Ljósapera: 1xCOB LED
Vatnsvarið IP52 - Höggvarið allt að 2m
Hægt að snúa 360°/180°
Hægt að taka af teygjubandi og festa t.d. í vasa
Mactronic Photon ennisljós 90/23lm, 1xAA - Vnr. 300500
Ljósatími: 100% 2/3:48 klst., 10% 8/20 klst.
Ljósgeislalengd: 78m
Stærð: 60x35x25
Þyngd: 54 gr.
Orka: 1xAA
Pera: Cree XP-E2 LED
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Með minni um síðustu ljósastillingu
Mactronic NIPPO 1.8 ennisljós 130/80lm, 3xAAA - Vnr. 300510
Ljósatími: 100% 3/20/30 klst., 10% 43/70 klst.
Ljósgreiðslalengd: 78m
Stærð: 59x46x34
Þyngd: 76 gr.
Orka: 3xAAA
Pera: Cree XP-G2 LED
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Með minni um síðustu ljósastillingu
Mactronic CAMO ennisljós 300lm, 3xAA - Vnr. 300520
Ljósatími: 100% 8:5 klst., 53% 20 klst., 10% 150 klst.
Strobe lýsing 45 klst., Rautt 100% 125 klst., Rautt blikk 180 klst.
Ljósgeislalengd: 190m
Stærð: 73x54x38mm - 82x52x28mm
Þyngd: 198 gr.
Orka: 3xAA
Pera: Luxeon T Hvít LED - Focus
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Mactronic NIPPO 1.9RC ennisljós 190/55lm, hlaðanlegt - Vnr. 500530
Ljósatími: 100 1:45/8 klst., 10% 53/70 klst.
Ljósageislalengd: 80m
Stærð: 59x46x40mm
Þyngd: 69 gr.
Orka: LiIon 3.7V 1200mAh
Pera: Cree XP-G2
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Með minni um síðustu ljósastillingu
Mactronic PHANTOM ennisljós 500/70lm, 4xAA - Vnr. 300550
Ljósatími: 100% 6/6 klst., 10% 40/40 klst.
Ljósgeiðslalengd: 191m
Stærð: 86x39x47mm - 80x56x42mm
Þyngd: 255 gr.
Orka: 4xAA
Pera: 2xCree XP-G2
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Sjálvirkur orkusparnaður
Bæklingur Mactronic Professional
Bæklingur Mactronic Tactical
Bæklingur Mactronic Outdoor
Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.