Nýi Panasonic bæklingurinn

Panasonic bæklingur
Panasonic bæklingur


Út er kominn nýr bæklingur yfir Panasonic rafhlöður sem vert er að skoða. Ef þið smellið á myndina kemur bæklingurinn í ljós. Við reynum að vera með mikið úrval af Panasonic rafhlöðum en við höfum eingönu verið með tvær gerðir af Panasonic Alkaline rafhlöðum. Það eru gerðirnar Panasonic Evolta og Panasonic Pro Power þ.e. tvær orkumestu gerðirnar.

Tvær aðrar gerðir bjóðast frá Panasonic en þær eru orkuminni og þar af leiðandi ódýrari en þær höfum við ekki flutt inn og selt. Þær gerðir nefnast Everyday Power og Alkaline Power.

Ef smellt er á myndina kemur bæklingurinn í ljós.

 

Panasonic bæklingur 2017 til 18

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga frekari upplýsingum.