Til baka
Mactronic Sirius Ennisljós
Mactronic Sirius Ennisljós

Mactronic Sirius Ennisljós

Ennisljós

EDC Sirius ljósin voru hönnuð fyrir þá sem elska ævintýri og eru alltaf að leita að næstu áskorun. Með öllum kostum handljósa og höfuðljósa og aðeins 83 grömm. LED-díóðan er 1200 lúmens og getur lýst upp umhverfið í allt að 115 metra fjarlægð. Frábær niðurstaða fyrir svo lítinn lampa, sem er þó nægilega lítil til að fara í alls kyns vasa, bakpoka og jakka.

Stýrihnappurinn á ljósinu er líka með stillingu á lágum styrk, sem tryggir lengri notkunartíma við eina rafhlöðu - allt að 28 klst. á lágum styrk. Ljósið man síðustu notkunarstillingu og er með öryggisvirkni sem fyrirbyggir að óvart kvikni á ljósi.  Rafhlaðan í ljósinu er endurhlaðanleg og tengist í USB snúru.

EDC Sirius ljósin eru hentug fyrir alla sem elska ævintýri og vilja vera klárir í allt. 

Vörunúmer: 300530
Verðmeð VSK
26.098 kr.
40 Í boði

Nánari upplýsingar

Specification

Czas pracy

HIGH 1200 lm, 115 m, 3306 cd - 2 h 30 min

MEDIUM 256 lm, 52 m 676 cd - 5 h 10 min

LOW 86 lm, 31 m, 240 cd - 28 h

FIREFLY 3 lm - 400 h

STROBO 1200 lm - n/d

Light Output [lm] 1200 
LED Lattice Power HM LED
Type of Power Supplay Rechargeable
Compatible Batteries 1 x battery 18650 Li-ion 3,7V 3000 mAh
Beam Distance [m] 115
Weight [g] 83
Dimensions [mm] 84 x 29,5 mm
Charging time 4 h
IP IP68
Shock Resistence 1 m
Set include SIRIUS H12 Angle Headlamp
Battery,
Magnetic charger USB,
Strap
O-ring