Heyrnartækjarafhlöður

 
PR10

Heyrnartæki eru nauðsynleg heyrnarskertum. Þess vegna hefur Panasonic þróað heyrnartækjarafhlöður með þarfir markaðarins í huga. Þær eru tilvaldar fyrir nýja kynslóð stafrænna heyrnartækja, þægilegar, léttar og bjóða uppá stöðuga orku. Þær eru auðveldar í notkun með sérstökum skömmtunar umbúðum. Sérstök tækni (Teflon lög) leyfa hámarks loftflæði í gegnum rafhlöðurnar. Nú hefur Panasonic aukið endinguna um 20% í nýrri gerð.

Tæki og búnaður: Úr og önnur lítil rafeindatæki.

Við vekjum athygli á að ekki er hægt að mæla heyrnartækjarafhlöður meðan að plastflipinn er á þeim. Þær kvikna við að taka flipann af og tekur nokkrar mínútur að ná fullum styrk.

   
PR10 (230L)(PR536)
Hæð Þyngd Spenna Straumur Þvermál
3.6 mm 0.28 g 1.4 V 75 mA  5.8 mm

Duracell (DA230), Energizer (230AP), IEC (PR70), Rayovac (10AE), Varta (V230A)

   
PR13 (PR48)
Hæð Þyngd Spenna Straumur Þvermál
5.4 mm 0.80 g 1.4 V 300 mA  7.9 mm

Duracell (DA13), Energizer (13AP), IEC (PR48), Maxell (EP13E), Rayovac (13AE), Varta (V13A)

   
PR312L (PR41)
Hæð Þyngd Spenna Straumur Þvermál
3.6 mm 0.49 g 1.4 V 170 mA  7.9 mm

Duracell (DA312), Energizer (312AP), IEC (PR41), Maxell (EP312E), Rayovac (312AE), Varta (V312A)

   
PR675LH
(PR44H)
Hæð Þyngd Spenna Straumur Þvermál
5.4 mm 1.76 g 1.4 V 605 mA  11.6 mm

Duracell (DA675), Energizer (675AP), IEC (PR44), Maxell (EP675E), Varta (V675A)

   
PR675LP
(PR44P)
Hæð Þyngd Spenna Straumur Þvermál
5.4 mm 1.6 g 1.4 V 450 mA 11.6 mm