Mjög nauðsynlegt er að geyma rafhlöður eins og t.d. hleðslurafhlöður við góðar aðstæður á ferðalögum. Þess vegna bjóðum við sérstök ódýr plastbox til að geyma rafhlöður í.
Við höfum útbúið nýjan lista yfir neyðarljósarafhlöðupakka sem við stefnum á að vera með á lager. Yfirleitt eigum við nokkar í hverri gerð en útbúum fleiri eftir eftirspurn.