Hvort sem þú ert að leita að Jólasveininum, hjálpa jólasveininum að setja í skóinn, lýsa upp myrkrið eða bara að leika þér þá eigum við gott úrval af ódýrum LED ljósum fyrir litlar sem stórar hendur á frábæru verði.
Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.