Við fengum sendingu af hleðslurafhlöðum rétt fyrir áramótin

Samsung litíum hleðslurafhlöður
Samsung litíum hleðslurafhlöður


Við fengum sendingu af hleðslurafhlöðum rétt fyrir áramótin en sala á margs konar hleðslurafhlöðum af NiCd, NiMh eða litíum gerðum hefur aukist. Pakkahleðslurafhlöður eigum við í miklu úrvali.

M.a. fengum við NiMh D rafhlöður 9000mAh, 4/5A NiMh 2150mAh, 4/3A 3800mAh, AA NiCd 2200mAh, AAA NiCd 750mAh fyrir pakka. Eins INR Samsung 18650 3450mAh með flötum toppi en fyrir vorum við með þessa gerð með toppi. ICR14500 AA 3.6V 680mAh. Ýmsar sérrafhlöður fylgdu með af litíum gerðum.

Hleðslurafhlöður

 

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.