Tvær nýjar gerðir af hleðslutækjum komnar á lager


Við vorum að fá inn á lager tvær gerðir hleðslutækja frá GP og Tensai. Sjá upplýsingar hér að neðan.

GP og Tensai hleðslutæki

 

 

Tensai TN-2000U hleðslutæki

Tensai TN-2000U Hleðslutæki
Vnr. 280105

Hleður NiCd/NiMh AA/AAA/C/D/32650/9V hleðslurafhlöður.

Er með 4 sjálfstæð hleðsluhólf fyrir AA/AAA/C/D og tvö sjálfstæð hleðsluhólf fyrir 9V rafhlöður.

5V USB tengi t.d. fyrir farsíma o.fl.
Ákveður hleðslustraum fyrir hverja tegund rafhlöðu
LCD skjár sem sýnir stöðu hleðslu
Þegar réttri hleðslu er náð þá slekkur tækið á sér
Hita og yfirhleðsluvörn
Lætur vita ef rafhlaða er ónýt

Leiðbeiningar

  

GP Recyko PowerBank BP320 Hleðslutæki

GP PowerBank S320/PB320 hleðslutæki
Vnr. 280108

Hleður 1-4 stk. AA/AAA/C/D eða stk. 1-2 V NiMh rafhlöður

Er með 4 sjálfstæð hleðsluhólf fyrir AA/AAA/C/D og tvö sjálfstæð hleðsluhólf fyirr 9V rafhlöður
Hleðslutæki með innbyggðum AC straumbreyti
Velur sjálfvirkt hleðslustraum
Stilla hleðslutíma miðað tímatöflu í leiðbeiningum  (ekki hægt að breyta eftir að hleðsla hefst)
LCD skjár sem sýnir stöðu hleðslu
Skoðar, hleður og afhleður 
Yfirhleðsluvörn

Leiðbeiningar


Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.