NÝTT VIÐSKIPTAKERFI TEKIÐ Í NOTKUN

Öll Lógóin
Öll Lógóin

Í næstu viku tökum við í notkun nýtt og öflugra viðskiptakerfi viðskiptavinum til hagsbóta. Við höfum vandað allan undirbúning og vonum að allt gangi vel fyrir sig þó einhverjir hnökrar gætu komið upp fyrstu dagana.

Þeir viðskiptavinir sem hafa fengið reikninga frá Rafborg ehf kt. 691297-3069 munu frá 1.okt 2023 fá reikninga frá Ólafur Gíslason & Co hf. Kt. 500269-3759

Núna getum við tekið á móti rafrænum reikningum í gegnum skeytamiðlara Advania þannig að við hvetjum okkar viðskiptavini til að nýta sér það.

Endilega sendið okkur tölvupóst á oger@oger.is ef ykkur vantar nánari upplýsingar.

Með kærri kveðju

Starfsfólk 

afmælis logo
logo rafborg