Fréttir

Einstaklega vönduð ljós

Fyrr í ár fengum við prufusendingu af Cree-Led ljósum sem við féllum gjörsamlega fyrir bæði hvað varðar verð og gæði.
Lesa meira

Vél til samsetningar á rafhlöðupökkum

Við erum þessa dagana að ganga frá kaupum á sérstakri vél til að setja saman ýmsar gerðir af rafhlöðupökkum.
Lesa meira

Evoia Panasonic Alkaline rafhlöður og Guiness

Í júni sögðum við ykkur af fréttatilkynning frá Panasonic um Evoia alkaline rafhlöðurnar en þær komust í heimsmetabókina.
Lesa meira

Lithíum Energizer AA rafhlöður

Við fáum í desember sendingu af Energizer AA lithíum rafhlöðum á betra verði en við höfum áður boðið.
Lesa meira

Ný gerð af LED vasaljósi með segli

Í desember munum við fá nýja gerð af LED (díóðu) vasaljósi með segli.
Lesa meira

4R25-2 6V Rafhlöður væntanlegar

Við höfum gert pöntun á 4R25R-2 rafhlöðum en við höfum ekki átt þessa gerð um nokkurn tíma og verið ómögulegt að fá hér nálægt okkur.
Lesa meira

Spennubreytar, hleðslutæki 12V ofl. væntanlegt á góðu verði

Við eigum væntanlegt fyrir jól hleðslutæki fyrir blýsýrurafhlöður 12V og svo spennubreyta (Invertera) af þremur gerðum.
Lesa meira

Björgunaráhaldið 5 í 1 (fimm í einu )

Við eigum á lager þetta einstaka ljós og áhald sem ætti að vera í hverri einustu bifreið................
Lesa meira

50% afsláttur frá smásöluverði á Peli ljósum

Við eigum takmarkaðar birgðir af Peli gæðaljósum sem við bjóðum nú með 50% afslætti frá smásöluverði.
Lesa meira

Lagerhreinsun á hleðslutækjum

Vel var tekið á móti lagerhreinsun þeirri sem við boðuðum og stóðum að í síðustu viku. Eitthvað er eftir svo við hvetjum ykkur til að skoða fréttina eða tilboðssíðuna okkar. Nú setjum við hleðslutæki á niðursett verð. Af sumum tækjunum er aðeins eitt eintak. Lagerstaða 07.10.09 UPPSELT
Lesa meira