Fullt af nýjum ljósum komin á lager frá Mactronic

Endurskinsljós
Endurskinsljós


Fullt af nýjum ljósum komin á lager frá Mactronic. Við höfum undanfarin ár flutt inn gott úrval af ýmsum gerðum ljósa frá Mactronic. Við erum að setja þessi nýju ljós inn á vefsíðuna okkar undir vörur og ljós. Stuttu leiðirnar eru hér.

Mactronic handljós ofl.

Mactronic ennisljós

Mactronic hjólaljós

Það er gríðalega miklivægt að vera vel upplýstur í skammdeginu og þess vegna höfum við lagt áherslu á slík ljós og eins góð og vönduð ljós á reiðhjól. Öflug framljós og eins afturljós. Framljós með blikkljósum svo og eins afturljósin.

Mactronic endurskinsljós

Ennisljós og vönduð handljós í miklu úrvali. Smekklegar umbúðir til gjafa.

Viljum sérstaklega vekja athygli á þessu handljósi. Mjög vinsælt ljós á bílaverkstæðum. Við tókum inn eina gerð núna en verðum hugsanlega með fleiri gerðir.

Mactronic Falcon Eye L-WL24-LED ljós með segli og hanka til að hengja upp, notar 3xAA rafhlöður, 24 Led perur, stærð 210x60x30mm, þyngd 122g. Ljósatími allt að 8 klst. Vnr. 300338. Frábært verð.

 Mactronic, Falcon Eye L-WL24LED handljós, 3xAA - Vnr. 300388

 Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið viljið panta eða hafið áhuga frekari upplýsingum.