Fyrr á árinu tókum við inn Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður og hafa þær fengið góðar viðtökur. Eftirspurn hefur verið eftir Pro Eneloop gerðum og höfum við nú fengið fyrstu sendinguna af þeim.
Útilegulugtin í ár. Hún er með 24 díóðuljósum. Við höfum undanfarin ár flutt inn og selt útilegulugtir og verið með nýja gerð á hverju ári en nú erum við með sömu gerð og í fyrra.