Við bætum inn stærri pakkningum á Panasonic á betra verði

124255 CR-2032EL-6BP
124255 CR-2032EL-6BP


Við höfum bætt inn í rafhlöðuúrvalið nokkrum gerðum af Panasonic hnapparafhlöðum í stætti pakkningum og ávinningurinn er lægra verð. Verðmunurinn er allt frá 24 til 28% sem þessar pakkningar eru ódýrari en pakkningar með einu stykki. Við vonum að þessar pakkningar fái góðar viðtökur og nýtist viðskiptavinum okkar. Þetta eru gerðirnar LR44 (107271), CR2016 (124235), CR2025 (124245) og CR2032 (124255). Fái þessar rafhlöður góðar viðtökur má búast við að við reynum við fleiri gerðir.


CR2016 Panasonic CR2025 Panasonic
CR2032 Panasonic LR44 Panasonic