Verðlækkun á Panasonic Zinc Carbon rafhlöðum

Við höfum lækkað verð á langflestum stærðum Panasonic Zinc Carbon rafhlaðna. Þetta eru ódýru rauðu rafhlöðurnar.

Zinc Carbon rafhlöður hafa langa sögu og eru mikið notaðar um allan heim. Þetta er einföld og áreiðanleg tækni sem veitir hagkvæman kraft miðað við kostnað á klukkustund fyrir létta orkuþörf. Þökk sé breiðri vörulínu er alltaf til hentug rafhlaða fyrir þarfir þínar með frábært verð á móti gæðum. Panasonic Zinc Carbon eru gæða rafhlöður með mjög áreiðanlega uppsprettu orku fyrir tæki sem þurfa litla orku. Dæmigerð not eru fyrir klukkur og fjarstýringar. Ástæðan er að Zinc Carbon veitir minni orku en Alkaline rafhlöður. Þess vegna ættir þú að nota Panasonic Pro Power Alkaline rafhlöður fyrir tæki sem krefjast meiri orku eins og tannbursta, leikföng og leikjatölvur.

Nánari upplýsingar hjá Panasonic: https://www.panasonic-batteries.com/en/zinc/zinc-carbon

Til að fá nánari upplýsingar hafið samband við rafborg@oger.is eða hringið í okkur í síma 562-2130.