Verðbreytingar á Panasonic rafhlöðum

Panasonic rafhlöður
Panasonic rafhlöður


Flestar Panasonic rafhlöður hafa ekki breyst í verði síðan um mitt ár 2012. Við höfum á þessum tíma séð bæði styrkingu og veikingu íslensku krónunnar og höfum við mætt erlendum verðhækkunum með stærri pöntunum til birgja og breyttri greiðslutilhögun.

Nú er svo komið því miður að við verðum að hækka sumar gerðir strax en aðrar munum við hækka seinna. Verðhækkunin er mjög mismunandi flestar hækka frá tæpu 1% og upp í 4%. Nokkrar um 5 til 6% og þrjár hnapparafhlður hækka milli 10% til 16%.

Panasonic LR6 rafhlöður