Síðasta sendingin af Mactronic ljósum á árinu

Mactronic sending
Mactronic sending


Við vorum að taka inn góða sendingu af Mactronic ljósum, handljósum, ennisljósum, hjólaljósum og útilegulugtir. Við vorum með gott úrval fyrir en þessi sendirng eykur það.

Vinnuljós WL-200 Vnr. 222047WL-200 Vinnuljós

1xCOB LED 
200 Lumen
Lýsir 7 metra
Notar 3xAAA rafhlöður
Ál ljós, dökk grátt/svart
Stærð 162x14x29mm 
Þyngd 55g (ca. 95g með rafhlöðum, rafhlöður fylgja ekki)

  

ÚtilegulugtÚtilegulukt Vnr. 300120

  • COB LED díóðuperur
  • Stillanlegt birtustig
  • Úr málmi með gler  hlíf, silfurlit
  • Gengur fyrir 4 x AA (LR6) rafhlöðum
  • Stærð 240 x 160 x 115mm

Luktin lýsir vel upp og er hentug lýsing í útilegunni þegar dimma tekur, hægt að stilla birtustigi. Í  tjaldið, tjaldvagninn, húsbílinn o.fl. Að sjálfsögðu er hægt að nota luktina við aðrar aðstæður, eins og heima fyrir og í bílskúrnum. 

COB LED díóðurnar tryggja að rafhlöðurnar endast einstaklega vel sama hverjar aðstæðurnar eru og mun lengur en sambærileg lukt með venjulegum perum.

Mactronic, Sniper 3.1 vasaljós 130lm með focus, 1xICR10440 LiIon - Vnr. 300308

3WLG Hvít LED, ICR10440 LiIonMactronic Sniper 3.1 vasaljósMactronic Sniper 3.1 vasaljós
Lýsir allt að 37m
Stærð 18x128mm
Þyngd 52 gr.
Með segli á endanum og klemmu til að festa í vasa, belti o.þ.h.

 

Mactronic, Black Eye vasaljós LED, 1300lm með focus, 1xICR18650 LiIon - Vnr. 300385

1300 lumensMactronic Black Eye 1300lmMactronic Black Eye 1300lm
Þrjár ljósastillingar, mikil, lítil og blikkandiMactronic Black Eye 1300lm
Cree XP-L LED, ICR18650 2200mAh rafhlaða
Fókusstylling linsu
Lýsir all að 270 m
Hámarks ljósatími 40 klst.
Stærð 152x38mm
Þyngd 189 gr.
Vatns IPX6 og höggvarið 1.5m
Með USB hleðslusnúru og hulstri

Mactronic Photon ennisljós 90/23lm, 1xAA - Vnr. 300500
Ljósatími: 100% 2/3:48 klst., 10% 8/20 klst.Mactronic Photon ennisljós
Ljósgeislalengd: 78m
Stærð: 60x35x25
Þyngd: 54 gr.
Orka: 1xAA
Pera: Cree XP-E2 LED
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Með minni um síðustu ljósastillingu

Mactronic NIPPO 1.8 ennisljós 130/80lm, 3xAAA - Vnr. 300510
Ljósatími: 100% 3/20/30 klst., 10% 43/70 klst.Mactronic NIPPO 1.8 ennisljós
Ljósgreiðslalengd: 78m
Stærð: 59x46x34
Þyngd: 76 gr.
Orka: 3xAAA
Pera: Cree XP-G2 LED
Vatnsvarið IPX4 - Höggvarið 1m
Stillanlegur haus
Með minni um síðustu ljósastillingu

Mactronic Falcon Eye Orion ennisljós 3xAAA 160lm - Vnr. 300555
Ljósatími: Hvítt ljós, fullur styrkur 5 klst., meðal styrkur 10 klst., blikkandi 18 klst.Mactronic Falcon Eye ORION ennisljós
Ljósgeislalengd: Allt að 50m
Ljósatími: Rautt 24 klst.
Ljósatími: Grænt 20 klst.
Stærð: 60x40x630mm
Þyngd: 87 gr.
Orka: 3xAAA
Pera: Cree LED + rautt led + grænt led
Vatnsvarið IP54 og höggvarið
Stillanlegur haus 

Mactronic RIFLE framljós 1400lm, hlaðanlegt - Vnr. 300615
Ljósatími: 100% 1:55 klst., 50% 3:35 klst., 30% 5:55 klst.Mactronic RIFLE framhjólaljós 1400lm
lágt og blikkandi 5:20 klst., blikkandi 6:35 klst.
Efni: Ál
Ljósastyrkur 1400lm
Þyngd: 104 gr.
Stærð: 104x43x32mm
Ljósgeislalengd: allt að150m
Orka: 2xICR18650 3.7V LiIon rafhlaða
Ljósapera: 2xCree XM-L2 LED
Vatsnheldni: IPX4

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.