Sending af Big Bat blýsýrurafgeymum var að koma inn á lager.

Big Bat
Big Bat


Við vorum að taka inn sendingu af BigBat blýsýrurafgeymum. Eigum nú flest allar stærðir og gerðir. Nokkur sala hefur verið undanfarið en við finnum fyrir drætti á sendingum frá birgja okkar og reynum því að panta stærri sendingar og tímanlega.

Hér má sjá úrvalið af blýsýrurafgeymum sem við reynum að eiga yfirleitt á lager.

Blýsýrurafgeymar

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.