Panasonic Eneloop hleðslurafhlöðurnar eru komnar á lager

Eneloop hleðslurafhlöður
Eneloop hleðslurafhlöður


Panasonic Eneloop hleðslurafhlöðurnar eru öflugar, endingagóðar og á lægra verði en aðrar hleðslurafhlöður frá Panasonic sem við erum með. Umhverfisvænar og einnig er framleiðsla þeirra umhverfisvæn. Notast er við sólarorku.

Við tókum inn 4 gerðir þ.e. AA og AAA hleðslurafhlöður í tveimur pakkningagerðum þ.e 4 stk. AA og svo sér pakkningu af sömu rafhlöðum en með geymsluboxi. Samskonar pakkningar í AAA stærð.

Kostir Panasonic Eneloop hleðslurafhlaðna eru ótvíræðir. Það eru til 3 notkunargerðir en við völdum eina gerð þá algengustu en verði skynsamleg eftirspurn eftir fleiri gerðum munum við að sjálfsögðu taka þær á lager

  • Panasonic Eneloop koma fullhlaðnar á lager og tilbúnar til notkunar.
  • Á notkunarsviðinu frá 0°C til -20°C vinna þær óaðfinnanlega.
  • Mun afkastameiri og hægt að taka að jafnaði 4,4 fleiri myndir á rafrænar myndavélar en ef notaðar eru venjulegar rafhlöður
  • Góð kaup vegna aukinnar endingar og geymslu
  • Að nota Eneloop hleðslurafhlöður dregur úr sóun og áhrin á umhverfið eru minni
  • Hægt að hlaða hvenær sem er. Engin minnisáhrif
  • Úrval af hleðslutækjum fyrir hraða hleðslu

 

Eneloop AA 1900 mAh 4 Upphengipakkning

Vöruheiti: BK-3MCCE/4BE  211335

Lágmarks mAh: 1900
Volt: 1,2
Afhleðsla: 70% eftir 5 ár Hillulíf: 10 ár.
Hleðslufjöldi: 2100

Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður

Eneloop AA 1900 mAh 4 upphengipakkning+ rafhlöðubox

Vöruheiti: BK-3MCCEC4BE  211339

Lágmarks mAh: 1900
Volt: 1,2
Afhleðsla: 70% eftir 5 ár Hillulíf: 10 ár.
Hleðslufjöldi: 2100

 Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður

Eneloop AAA 750 mAh 4 Upphengipakkning

Vöruheiti: BK-4MCCE/4BE 211435

Lágmarks mAh: 750
Volt: 1,2
Afhleðsla: 70% eftir 5 ár Hillulíf: 10 ár.
Hleðslufjöldi: 2100

Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður

Eneloop AAA 750 mAh 4 Upphengipakkning+ rafhlöðubox

Vöruheiti: BK-4MCCEC4BE 211439

Lágmarsk mAh: 750
Volt: 1,2
Afhleðsla: 70% eftir 5 ár Hillulíf: 10 ár.
Hleðslufjöldi: 2100

Panasonic Eneloop hleðslurafhlöður

 

BQ-CC55 Hleðslutæki

Hleðslutæki. Hleðslutími u.þ.b. 3 klst. (Eneloop AA 3 stk./4 stk. Yfirhleðsluvörn. Stærð B68xL120xH28mm. Þyngd 130g.

 

 Hægt að hlaða í allt að 2100 skiptiPanasonic Eneloop hleðslurafhlöður

Heldur 70% af hleðslu í allt að 5 ár - 10 ára hillulíf

 Umhverfisvænar hleðslurafhlöður

Í samræmi við vottaða umhverfisstefnu.