Panasonic AA og AAA hleðslurafhlöður á 2 stk. spjöldum

Panasonic hleðslurafhlöður
Panasonic hleðslurafhlöður


Við erum með Panasonic Evolta Redy to use AA og Panasonic Ready to use AAA hleðslurafhlöður á 2 stk. spjöldum.

HHR-3XXE/4CB-2BC AA 1.2V EVOLTA Ready to Use 2450mAh, forhlaðnar (vörunr 211350 - 2ja stk. pakkn. 211351)

 • Ready to Use: Tilbúnar til notkunar
 • Halda 80% hleðslu í eitt ár án þess að þurfa hleðslu fyrir notkun
 • Endast allt að 7 sinnum lengur en venjulegar Alkaline rafhlöður
 • Hleðslur allt að 500 skiptum
 • Sameinar kosti þess að vera tilbúnar til notkunar og vera orkumiklar
 • Sérstaklega hentugar fyrir notendur sem þurfa mikla orku
HHR-3XXE/2BC AA Panasonic hleðslurafhlöður

HHR-4MVE/4BC-2BC AAA 1.2V Ready to Use 750mAh, forhlaðnar (vörunr 211400 -2ja stk. pakkn. 211401)

 • Ready to Use: Tilbúnar til notkunar
 • Halda 80% hleðslu í eitt ár án þess að þurfa hleðslu fyrir notkun
 • Hleðslur allt að 1600 skiptum
 • Sameinar kosti einnota og hleðslurafhlöðu
 • Fyrir þá sem þurfa að nota hleðslurafhlöður oft (margar hleðslur)
 HHR-4MVE2/BC AAA Panasonic hleðslurafhlöður