Pairdeer 5 í 1 Öryggisljós/Björgunaráhald

Björgunartæki 5 í 1
Björgunartæki 5 í 1


Nýja og endurbætta gerðin af öryggisljósinu 5 í einu hefur fengið hefur góðar viðtökur

Nýja öryggisljósið er minna um sig 182 x 34mm en eldri gerðin var 195x40mm.
Nýja öryggisljósið gengur á 2 AAA rafhlöðum í stað 2AA rafhlaðna í eldri gerðinni.
Nýja öryggisljósið er með sterkari brodd sem brjóta má rúður og eins sprengja öryggispúða en ekki var hægt með eldri gerðinni.
Nýja öryggisljósið er með sterkara díóðuljós 0.5W (hvítt) en eldri gerðin var með 0.3W gult ljós.
Nýja öryggisljósið er með segulstál í botni, blikkljósið og beltaskera eins og eldri gerðin.Pairdeer  5 í 1 Öryggisljós
/Björgunaráhald
Vnr. 300182

Öryggisljós/Björgunaráhaldið 5 í 1 (fimm í einu ) er verkfæri með seglustáli til að festa á bílinn, ljós, blikkljós, beltahnífur og rúðubrjótur.

Gult að lit. Verkfærið er lítið um sig, vatnsvarið og lýsir á nýjum rafhlöðum (2 stk. AAA) í allt að 72 klst. Ljósið er díóðuljós.

Pairdeer Björgunaráhaldið 5 í 1 Vasaljós