Öryggisljósið 5 í 1 komið af nýrri gerð

Öryggisljósið
Öryggisljósið


Við vorum að fá öryggisljósið 5 í 1 komið af nýrri gerð. Við höfum selt talsvert af þessu öryggisljósi í gegnum tíðina og vorum nú að fá nýja sendingu í nýjum umbúðum og örlítið breytta gerð.

Pairdeer  5 í 1 Öryggisljós
/Björgunaráhald
Vnr. 300182

Öryggisljós/Björgunaráhaldið 5 í 1 (fimm í einu ) er verkfæri með seglustáli til að festa á bílinn, ljós, blikkljós, beltahnífur og rúðubrjótur.

Gult að lit. Verkfærið er lítið um sig, vatnsvarið og lýsir á nýjum rafhlöðum (2 stk. AA) í allt að 72 klst. Ljósið er díóðuljós.

Pairdeer Björgunaráhaldið 5 í 1 Vasaljós

 

Myndin sýnir nýju gerðina að ofanverðu og sú eldri að neðanverðu.
Öryggisljósið er lítið um sig 195x40mm.
Öryggisljósið gengur á 2 AA rafhlöðum..
Öryggisljósið er með sterkari brodd sem brjóta má rúður ogsprengja öryggispúða.
Öryggisljósið er með segulstál í botni, blikkljósið og beltaskeri.


Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.