Öryggisljós-áhaldið 5 í 1 (fimm í einu) er á rýmingarsölu (50%)

 
Við höfum sett öryggisljós - áhaldið á rýmingarsölu. 50% afsláttur til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra  barna og Team Rynkeby verkefnisins (Við erum styrktaraðilar og hjólum líka)

Pairdeer  5 í 1 Öryggisljós/Björgunaráhald Vnr. 300182

Öryggisljós/Björgunaráhaldið 5 í 1 (fimm í einu ) er verkfæri með seglustáli til að festa á bílinn, ljós, blikkljós, beltahnífur og rúðubrjótur.
Gult að lit. Verkfærið er lítið um sig, vatnsvarið og lýsir á nýjum rafhlöðum (2 stk. AAA) í allt að 72 klst.
Ljósið er díóðuljós.

Verðið er kr. 670.- án VSK.

Ef óskað er frekari upplýsinga eða gera pöntun hafi samband á rafborg@oger.is eða hringið í síma 562 2130.

 

 Team Rynkeby verkefnið

Ef smellt er á TR merkið birtast upplýsingar um verkefnið