Ný gerð af útilegulugt komin

Mactronic útilegulugt
Mactronic útilegulugt


Ný gerð af útilegulugt komin frá Mactronic. Hugsum snemma til sumarsins og eins rafmagnsleysisins í vetrarveðrunum sem geysað hafa undanfarið ...............

 

Útilegulukt Vnr. 300120

Útilegulugt

 

 

 

 

 

  • COB LED díóðuperur
  • Stillanlegt birtustig
  • Úr málmi með gler  hlíf, silfurlit
  • Gengur fyrir 4 x AA (LR6) rafhlöðum
  • Stærð 240 x 160 x 115mm

Luktin lýsir vel upp og er hentug lýsing í útilegunni þegar dimma tekur, hægt að stilla birtustigi. Í  tjaldið, tjaldvagninn, húsbílinn o.fl. Að sjálfsögðu er hægt að nota luktina við aðrar aðstæður, eins og heima fyrir og í bílskúrnum. 

COB LED díóðurnar tryggja að rafhlöðurnar endast einstaklega vel sama hverjar aðstæðurnar eru og mun lengur en sambærileg lukt með venjulegum perum.

Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum.