Mactronic stillanleg LED smá-vasaljós og hulstur fylgir frítt

Nú dimmir og þörfin fyrir vasaljós eykst. Hér eru handhæg vasaljós sem gott er að grípa í.

Mactronic vasaljósin hafa sannað sig í gegnum árin og nú bjóðum við smáljós sem lítið fer fyrir og gott að eiga við höndina, í bílnum eða í eldhússkúffunni. Jafnvel í náttborðinu. :-)

Mactronic Alpha Focus 2.1

Alpha Focus 2.1 vasaljós lýsir með 80 lumens LED peru. Það notar eina AA-rafhlöðu. Fókusmöguleiki linsunnar gerir þér kleift að stilla lögun geislans til mismunandi þarfa og  það dregur 77 metra. Alpha 2.1 er létt (94gr.) og gegnheilt sem er smíðað úr gegnheilu flugvéla áli. Hægt að stilla hátt, lágt og blikkandi birtustig. Svart hulstur fylgir frítt með.
Mactronic ljós með hulstriMactronic ljós með hulstri

Mactronic Alpha Focus 2.2

Alpha Focus 2.2 vasaljós lýsir með 220 lumens LED peru. Það notar tvær AA-rafhlöður. Fókusmöguleiki linsunnar gerir þér kleift að stilla lögun geislans til mismunandi þarfa og  það dregur 120 metra. Alpha 2.2 er létt (139gr.) og smíðað úr gegnheilu flugvéla áli. Hægt að stilla hátt, lágt og blikkandi birtustig. Svart hulstur fylgir frítt með.
Mactronic ljós með hulstriMactronic ljós með hulstri
Svo fylgir frítt forláta hulstur sem hlífir ljósinu fyrir hnjaski og hægt er að festa í belti.

  Mactronic ljós með hulstri

Mactronic ljós með hulstri

Flott gæða vasaljós á góðu verði og skemmtileg gjöf fyrir öll tækifæri. 

Fyrir frekari upplýsingar sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is eða hringið í síma 562-2130.