Loksins komin með LR41/AG3 Alkaline rafhlöður

Vinnic LR41/AG3 alkaline rafhlaða
Vinnic LR41/AG3 alkaline rafhlaða


Við erum komin með á lager Alkaline hnapparafhlöður af LR41/AG3 gerð. Við höfum átt á lager SR41 en þær eru talsvert dýrari en öflugri.

Í mörgum tilfellum ekki þörf á slíkri SR rafhlöðu. Þessar LR rafhlöður eru á spjaldi 10 stk. en seldar í stykkjatali sé þess óskað. 1.5 V Alkaline.

Vinnic LR41/AG3 Alkaline rafhlaða

Upplýsingar


Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga.