Hleðslutækið fyrir 18650 hleðslu Li-on rafhlöður komið aftur

18650 Li-on hleðslutæki
18650 Li-on hleðslutæki


Í nokkurn tíma höfum við ekki átt hleðslutækið fyrir 18650 hleðslu Li-on rafhlöðurnar en það eru rafhlöður sem eru mjög algengar í vönduðum öflugum handljósum. Það er nú komið aftur og tilbúið til afgreiðslu.

18650 Hleðslutæki

KJ186-11 A1 hleðslutæki.
Vnr. 280230

Notist eingöngu fyrir endurhlaðanlegar 18650 Li-Ion hleðslurafhlöður. Mögulegt að hlaða tvær í einu.

18650 Li-Ion hleðslurafhlöður eru notaðar í Q5 Cree Led ljós Vnr. 300105 og hentar því þetta hleðslutæki vel með því ljósi.

  • Inn: 100-240V 200mA
  • Út DC 4.2 = 1A = 500mA x 2


Hafið endilega samband við okkur í síma 562-2130 eða sendið okkur tölvupóst á rafborg@oger.is ef þið hafið áhuga á frekari upplýsingum og viljið panta.